Protek háþrýstistútar til SHS

Í fyrri viku fékk Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) Protek 302 háþrýstistúta á tvo bíla sína.
Protek 302 gerðin er sami stúturinn og Protek 360 háþrýstistúturinn sem er all algengur hjá slökkviliðum hér, nema að hann afkastar 19-37-90-150 l/mín og þolir allt að 40 bar.

Protek 302 er magnstilltur 50-90-115 l/mín og þolir allt að 48 bar. Hér fyrir neðan eru frekari upplýsingar.



Gerð 302

Smellið á myndina
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 48 bar.
Með handfangi með lokun og opnun. Lokun um leið og sleppt er handfangi.
50-90-115 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Hér má sjá allar upplýsingar um Protek úðastúta

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....