Protek úðastútar komnir aftur á lager

Eigum nú fyrirliggjandi protek úðastúta á lager. Protek úðastútarnir eru vinsælir og m.a í öllum þeim slökkvibifreiðum sem við höfum selt.

Eigum nú fyrirliggjandi protek úðastúta á lager. Protek úðastútarnir eru vinsælir og m.a í öllum þeim slökkvibifreiðum sem við höfum selt.

Eftirfarandi gerðir erum við með á lager núna.

Protek úðastútar fyrir slökkvilið HÁÞR'YSTISTÚTAR STILLANLEGIR
Protek 302 háþrýstistútur
Gerð 302
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 48 bar.
Með handfangi með lokun og opnun. Lokun um leið og sleppt er handfangi.
50-90-115 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000



Protek 360 háþrýstistúturGerð 360

Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar.
Með handfangi
19-37-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Bæklingur



Protek úðastútar fyrir slökkvilið

ÚÐASTÚTAR STILLANLEGIR



Protek 366 úðastúturGerð 366

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
115-230-360-475 l/mín
1 1/2" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1001
FM Viðurkenning

Bæklingur



Protek 368 úðastútur
Gerð 368

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
360-475-550-750-950 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki, öryggiskerfi, innbrotaviðvörunarkerfi.....


.