Ramfan hitari við blásara fyrir slysavettvang ofl.

Ramfan hitari við blásara fyrir slysavettvang, tjöld, skýli ofl. Loksins getum við nú boðið 13,5 kW própangas hitara sem getur skilað hita í allt að 10 klst. ef tengdur við 10 kg. gaskút. Hentugt þegar hita þarf upp tjöld, slysstaði ofl. Hægt er að nota með börkum ef þörf er á. Í settinu verður lengri gerðin af barka 7.6 m.
Hér á eftir eru upplýsinga um blásarana og hér má lesa frekar um hitarinn. Einnig má fá með þessum búnaði hitastillir til að nýta própangasið sem best.



UB20 og 13,5 kW própangashitari


UB20


UB20 með hólk fyrir barka

Ramfan reykblásarar. UB20 gerðir. Soga og blása reyk. Hús úr polyethylene plasti með tvöföldum veggjum og þolir útfjólublátt ljós. Mjög sterkir blásar og þola misjafna meðferð. Ryðfrí efni. Blásarar fyrir skipasmíðastöðvar, járnsmiðjur, logsuðu, verktaka, björgunarsveitir ofl. Gerðir fyrir notkun utanhúss IP65. Hávaði 72dB. Mjög fyrirferðalitlir. Léttir 7,2 kg. Til fyrir 12V DC og 220V/50 Hz. rafmagn. Barki í sérstökum plasthólk. Til neistavarið (xx). Afköst gefin upp miðað við opið flæði.
 

UB20 

36x31x79 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 16 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x104 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 19 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka
UB20 36x31x56 sm. 20 sm 9 blaða. 1.1465 m3/klst. 16 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x81 sm. 20 sm 9 blaða. 1.465 m3/klst. 19 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka


Ýmsir aukahlutir
fáanlegir á UB20


Aukabúnaður. Trekt þegar
hólkur er ekki notaður