Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa. Bifreiðin er seld.
Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa.
Í bifreiðinni eru vatnstankur 2500 lítra, Rosenbauer N35 dæla (3.500 l/mín lágþrýst) og ljósamastur. Gert er ráð fyrir seinni tíma breytingum eins ot t.d. ísetningu á vökvadrifnum búnaði eins og rafal, CAFS búnaði og spili.
Undirvagn: MAN TGM 13.290 4x4, 290hestöfl, Euro 5, Tip-Matic sjálfskipting, stálfjaðrir.
Áhafnarhús: MAN hús með sæti fyrir 2 + 4 menn
Yfirbygging: Rosenbauer álbygging
Vatnstankur: Polyetylen plast 2500 lítra
Brunadæla: Rosenbauer N35, 3500 l/mín við 10 bar, í aftasta skáp. Stafrænt stjórnborð.
Blá ljós: Díóðu ljós af nýjustu gerð.
Ljósamastur: Loftdrifið með 3 x 32 W/24V díóðu ljóskastara.
MÖGULEIKAR ERU Á EFTRFARANDI VIÐBÓTARBÚNAÐI:
Slöngukefli í aftasta skáp fyrir ofan dælu.
Úttak fyrir úðabyssu.
Froðutankur 150 lítra.
Auka aflúttak fyrir ýmsan búnað eins og t.d.:
Vökvadrifinn 230V rafal.
Vökvadrifið spil.
Cobra Slökkvibúnaður.
CAFS ( Compressed Air Foam System ) Slökkvibúnaður.
Til afgreiðslu: Ágúst 2011
Allar frekari upplýsingar um bifreiðina má nálgast hjá okkur.
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....