Scott Elsa flóttatæki í Kröflustöð

Landsvirkjun fékk fyrir stuttu síðan  undankomu og flóttatæki af Scott Elsa gerð.
Tækin verða í Kröflustöð til notkunar fyrir starfsmenn ef þörf er á. Lesa má frekar um búnaðinn hér að neðan en tækin sem Landsvirkjun fékk voru 15 mínútna tæki.

Þjónustustöð fyrir tækin er á Akureyri.

Elsa 15 mín undankomutæki í tösku

ELSA (Constant flow escape). (ELSA=Emergency Life Sacing Apparatus) Teningslöguð hetta með teygju í hálsi með lokar vel. Auðveld inn og útöndun og gott skyggni. Afrafmögnuð taska. Til með 10 og 15 mín. loftkútum 200bar. Kútarnir eru 2 l. og 3 l. stálkútar. Viðurkenning samkv. EN1146, skipsstýrinu (MED), CE og Loyds. Þyngd 4,5 kg. og 5,6 kg.


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....