SHS fær Protek 622 Úðabyssu

Nú nýverið fékk SHS úðabyssu af Protek gerð. Afkastageta 3.800 l/mín.
Fyrir eiga þeir þessa gerð og eins er ein svona úðabyssa af þessari stærð fyrir norðan hjá Slökkviliði Akureyrar.

 


Gerð 622-2

Auðveld í notkun. Úr áli. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Þyngd 14,5 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 70°til 25° miðað við lárétt. Öryggisstöðvun við 35°. Flæðir allt að 3.800 l/mín. Sama í gegnum stút eftir útfærslu. Tvö 2 1/2" inntök og úttak 2 1/2". Fáanlegur með einu inntaki allt að 5". Vatnsgangur 3". Glyserínfylltur þrýstimælir. Ef þessi gerð er sett beint á úttak t.d. á þak slökkvibifreiðar getur hann flætt allt að 4.800 l/mín.

Bæklingur

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....