Slökkvilið á Norðausturlandi bætir fleiri Interspiro tækjum við


Slökkvilið á Norðausturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum. Eins og áður urðu fyrir valinu  QSII reykköfunartæki með 46 mínútna léttkútum og S-maska ásamt Spirocom þráðlausum fjarskiptum við Motorola GP340 talstöðvar.

Frétt með upplýsingum um Interspiro reykköfunartækin. Lesa má hana hér.

Hér á eftir eru myndir af QSII reykköfurnartækjunum ásamt S-maska sem er sem er nýjung en ekki arftaki Spiromatic (gráa) maskans sem margir þekkja. Myndin fyrir neðan reykköfunartækin sýna fjarskiptabúnaðinn á maskanum en fjarskiptin eru þráðlaus. Spirocom fjarskiptin er bæði hægt að fá við S-MAskann og Spiromatic maskann. S-maskinn er einstakur fyrir einfalda opnun.

Interspiro QSII reykköfunartæki Interspiro S-Mask maski
Interspiro Spirocom fjarskiptabúnaður Interspiro Spirocom fjarskiptabúnaður

 

Interspiro QSII reykköfunartæki

 
Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Nýjasti bæklingurinn sýnir allar gerðir Interspiro reykköfunartækja.

Interspiro Reykköfunartæki QS II
Interspiro SpiroCom fjarskipti
Interspiro Spiroguide Reykköfunartæki
Interspiro Spiro Link fjarskipti og stjórnstöð





 

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....