Slökkvilið á Vesturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum


Slökkvilið á Vesturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum af gerðinni QSII með EUR tengjum og NLL loftkútum. QSII eru lang algengustu tækin en þau eru af ýmsum undirgerðum með mismunandi búnaði. Gæta þarf vel að tengingum svo ný tæki gangi saman við eldri tæki. Tengingarnar eru af tveimur gerðurm IS og EUR og þær tvær ganga ekki saman.

Hér á eftir eru myndir af QSII reykköfurnartækjunum ásamt S-maska. Spirocom fjarskiptin er bæði hægt að fá við S-Maskann og Spiromatic maskann. S-maskinn er einstakur fyrir einfalda opnun.

Interspiro QSII reykköfunartæki Interspiro S-Mask maski



ULTRA-LIGHT Reykköfunarkútar

Nýja gerðin af léttkútum  eru mun léttari en eldri gerðir. Meðal algengustu gerða af léttkútum frá Interspiro hér er 6.8 L kútar en ULTRA-LIGHT kútarnir vega aðeins 2.9 kg. Þessir kútar eru til í ýmsum útfærslum en fyrir þau tæki sem eru hérlendis væri það vnr. 33711-02.  Sjá bækling.

ULTRA-LIGHT Kútar NLL Non Limited Life

 

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Nýjasti bæklingurinn sýnir allar gerðir Interspiro reykköfunartækja.