Slökkvilið Akureyrar velur Wenaas eldfatnað eins og svo margir

Slökkvilið Akureyrar hefur eins og svo mörg slökkvilið bæði atvinnulið og sjálfboðalið hérlendis valið Wenaas eldfatnað í Pbi Kelvar efnum og einnig í Nomex efnum. Fyrir stuttu var í fréttum okkar sagt frá að Slökkvilið Fjarðabyggðar og Alcoa hefðu nýverið fengið Wenaas Pbi Kelvar fatnað en það eru nú fjögur ár síðan að SHS (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins) fékk fyrsta Wenaas eldfatnað sinn fyrir liðsmenn sína.

Nú er þessi gerð eldfatnaðar hjá fjórum slökkviliðum, Landhelgisgæslu og tveimur útgerðum til viðbótar. Þó nokkur slökkvilið og útgerðir hafa valið Wenaas Nomex eldfatnaðinn.

Sjá frekari upplýsingar.


Ég sjálfur fyrir fjórum árum í Wenaas fatnaði tveimur númerum of stórum eða ég of stuttur í annan endan