Slökkvilið fyrir norðan breytir yfir í Holmatro Core

 
Við breyttum fyrir slökkvilið fyrir norðan gamla Holmatro 3000 settinu þeirra yfir í Holmatro Core ásamt því að þeir fjárfestu í nýju 5000 línunni. Mörg slökkvilið hafa valið þann kostinn að breyta gömlum settum yfir í Core með nýjum slöngum, tengjum og látið búnaðinn ganga í nýja lífdaga.

Holmatro 3000 sett í breytingu Holmatro 3000 sett í breytingu


Hér er mögulegt að breyta öllum tækjunum ásamt dælunum. Breytt er klippum, glennum og tveimur tjökkum.

Holmatro Core setti breytt Holmatro Core setti breytt

 

Fyrir ekki löngu var það slökkvilið á Snæfellsnesi sem fór sömu leið og fékk eina nýja þriggja þrepa dælu með þar sem ekki var hægt að breyta annarri dælunni en Core breytisett fæst ekki á þá gerð. Við munum í framtíðinni ekki geta útvegað slöngur af gömlu gerðinni þ.e. þessar tvöföldu. 

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is  eða hringið í 5684800