Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær Waterfog úðastúta

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur fengið Waterfog úðastúta sett en þeir eiga Waterfog úðastútasett fyrir. Sett af Fognails asamt töskum.
Mjög greinagóðar upplýsingar eru á heimasíðu okkar um Waterfog úðastútakerfið en settð samanstendur af þremur úðastútum þar sem einn er árásarstútur en tveir stútar eru varnarstútar.

Waterfog úðastútum og greinistykkjum hefur verið breytt en nú er búnaðurinn gerður úr sterkari efnum svo hann sé endingarbetri og nýtist við erfiðari aðstæður.




Með í þessu setti eru greinistykki með Storz D og C tengjum og högghamar til að opna leið fyrir stútana um vegg eða þak.

Að greinistykki er 25 m. löng 1 1/2" brunaslanga en frá greinistykki að stútum eru 12 m. langar 1" brunaslöngur. Yfirleitt er þetta notað á lágþrýsting en einnig er hægt að fá stútana þannig að þeir þoli allt að 70 bör.

Skoðið allar upplýsingar. Eftir því sem við vitum best þá er svona búnaður hjá Slökkviliði Akureyrar, Seyðisfjarðar og svo hjá SHS. Um aðra vitum við ekki.