Tilkynning frá Ríkiskaupum

Okkur var rétt í þessu að berast eftirfarandi tilkynning frá Ríkiskaupum.
 
Ágæti viðtakandi

Það tilkynnist yður hér með að ákveðið hefur verið að taka tilboði fráÓlafi Gíslasyni & Co hf með, ISS-ARRF 6100/610 6x6 slökkvibifreið aðupphæð kr. 21.683.081,-, sem hagkvæmasta gildu tilboði í ofangreinduútboði.

 

 

Samkvæmt 53. gr. laga nr. 94/2001 eiga bjóðendur rétt á að fá rökstuðningfyrir höfnun á tilboðum sínum, sendi þeir um það skriflega beiðni (bréf,fax, tölvupóstur) til Ríkiskaupa. Ríkiskaup munu svara beiðninni eigisíðar en 15 dögum eftir að hún berst.Í XIII kafla laga um opinber innkaup, nr. 94/2001 er fjallað um kærunefndútboðsmála. Þar kemur fram í 1. mgr. 78 gr.: Kæra skal borin skriflegaundir kærunefnd útboðsmála innan fjögurra vikna frá því kærandi vissi eðamátti vita um ákvörðun, athöfn eða athafnaleysi sem hann telur brjóta gegnréttindum sínum.Lög um opinber innkaup nr. 94/2001 eru birt í heild sinni á heimasíðuRíkiskaupa http://www.rikiskaup.is/rikiskaup.nsf/pages/index.html.

Ríkiskaup þakka yður fyrir þátttökuna.
kveðja / Regards,
Anna Sóley Sveinsdóttir
Útboðsfulltrúi / Tender Division

 

 Til hamingju Flugmálastjórn og Brunavarnir á Héraði.