Umsögn um uppblásið AlphaTec PR65 tjald Alphatec


Skemmtilegt að fá umsögn frá ánægðum viðskiptavinum, 

Hér er vitnisburður frá Sólveigu Sveinbjörnsdóttur verkefnastjóra Fjallamennskunáms FAS 

Erum búin að tjalda því tvisvar og pakka. Það hefur gengið mjög vel og kemur mjög vel út. Þetta er mjög massívt tjald og auðvelt að tjalda því, það er nokkuð þungt en þess fyrir utan nokkuð handhægt og auðvelt að vinna með það. 

Nemendur hafa sofið í tjaldinu, það er nóg pláss og þau mjög ánægð með aðstöðuna.

Það var einmitt skrifuð frétt um tjaldið í gær á heimasíðu skólans, við tjölduðum því til að þurrka það í gær hér fyrir utan skólann. Einhverja myndir eru í fréttinni og set líka með í viðhengi. https://www.fas.is/2021/09/08/gisti-og-kennslutjald-i-fas/

 

 Upplýsingar um AlphaTec uppblásin tjöld, spilliefnatjöld, stökkdýnur ofl.

AlphaTec PR65 uppblásið tjald fyrir björgunarsveitir

AlphaTec® PR65Inflatable rescue shelter, Assembled and taken down in 4 min. by 2 persons. Ample headroom on floor area. In–deflated with Blower K or BA cylinder. Separate pres-
sure chambers with overpressure valves . Incl.2 doors zippers, connectable fixtures on inside to suspend accessories, fixed groundsheet, repairset, handpump,guy
ropes, pegs, hammer and carrying bag.
Material:
Fabric: Standard Airtex165 colour red, Frame: Airtex200
Groundfloor: antislippery Airtex320
Length: 1 000cm, Width: 650cm, Height: 315cm, Weight: 115kg
Length: 394 in, Width: 256 in, Height: 124 in, Weight: 253 lbs

 

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í síma 568 4800 eða sendið tölvupóst á oger@oger.is.