Vetter vatns og spilliefnasugur

Einn viðskiptavina okkar hefur fengið sitthvora gerðina af Vetter sugum. Vetter Mini Permanent Aspirator og Vetter Permanent Aspirator

Einn viðskiptavina okkar hefur fengið sitthvora gerðina af Vetter sugum. Vetter Mini Permanent Aspirator og Vetter Permanent Aspirator

Hér á eftir er kynning á öllum þremur gerðunum sem mögulegt er að fá frá Vetter.

Vetter uppsugur

 

VETTER Permanent Aspirator VETTER Permanent Aspirator

Vetter Permanent Aspirator er mjög öflug suga sem dælir frá sér upp í 6 m. hæð. Tunnan tekur 100 lítra.

Notkunarsvið er að dæla óhreinu vatni eftir slökkvistarf, efnasambönd í vatni, olíur, flóðvatn, leka úr rörum og þar sem slys hafa orðið

Við allar aðstæður þar sem hreinsa þarf upp.

Margs konar aukabúnaður fáanlegur eins og t.d. soghausar fyrir ýmsar aðstæður. Eins fáanlegar aðrar gerðir af sogbörkum.

Notkunarsvið

  • Til að ná upp vökvum og dæla þeim burt
  • Dælan getur unnið sjálfstætt við uppsog en getur svo dælt frá sér
  • Tunnan tekur 100 lítra.
  • Hjólavagninn fyirir Permanent Aspirator og fyrir Oil Water Debris Aspirator er eins
VETTER Mini Permanent Aspirator

VETTER Mini Permanent Aspirator

Mini Permanent Aspiratorer mjög öflug suga sem dælir frá sér upp í 6 m. hæð.

Notkunarsvið er að dæla óhreinu vatni eftir slökkvistarf, efnasambönd í vatni, olíur, flóðvatn, leka úr rörum og þar sem slys hafa orðið

Margs konar aukabúnaður fáanlegur eins og t.d. soghausar fyrir ýmsar aðstæður. Eins fáanlegar aðrar gerðir af sogbörkum.

Margs konar aukabúnaður fáanlegur eins og t.d. soghausar fyrir ýmsar aðstæður. Eins fáanlegar aðrar gerðir af sogbörkum.

Notkunarsvið

  • Til að ná upp vökvum og dæla þeim burt
  • Dælan getur unnið sjálfstætt við uppsog en getur svo dælt frá sér
  • Tunnan tekur 45 lítra.
  • Lítil um sig
  • Kemst auðveldlega fyrir í bifreið
  • Fylgibúnaður áfastur
  • Uppfyllir DIN
VETTER Oil Water Debris Aspirator

VETTER Oil Water Debris Aspirator

Oil-Water Debris Aspirator sýgur upp vökva, leifar og jafnvel smákornað efni.

Notkunarsvið er að dæla óhreinu vatni eftir slökkvistarf, efnasambönd í vatni, olíur, flóðvatn, leka úr rörum og þar sem slys hafa orðið

Margs konar aukabúnaður fáanlegur eins og t.d. soghausar fyrir ýmsar aðstæður. Eins fáanlegar aðrar gerðir af sogbörkum.

Margs konar aukabúnaður fáanlegur eins og t.d. soghausar fyrir ýmsar aðstæður. Eins fáanlegar aðrar gerðir af sogbörkum.

Notkunarsvið

  • Til að ná upp vökvum og dæla þeim burt
  • Einnig til að ná upp smákornóttu efni eins og plastefnum
  • Tunnurnar taka 3 x 100 lítra.
  • Tunnurnar eru staflanlegar í geymslu
  • Hægt er að geyma um stund spilliefni í tunnunum
  • Sérstakt tengi við 200 lítra sér geymslugeymir




.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....
.