Við höfum bætt inn á síðuna okkar fleiri teikningum af slökkvibifreiðum

Hægt er að sjá síðuna hér.
Tvær teikningar af Renault Midlum 270.14 sem geta verið með 2.500 til 3.500 l. af vatni. Einfalt eða tvöfalt ökumannshús. Renault Midlum slökkvibifreiðar má fá á undirvagni að 16 tonnum en vélarstærð er frá 215 hö til 265 hö og gírkassi er 6+1. Ruberg brunadælur eru í þessum slökkvibifreiðum lág og háþrýstar og afkasta 3.000 l/mín.



Renault Midlum. Verð frá 11,5 milljónum án VSK. 


Eins er komin inn teikning af Renault Kerax 420.26 26 tonna 6x6 slökkvibifreið sem ber 11.000 l. af vatni.

Hér koma svo teikningar af ýmsum gerðum slökkvibifreiða.

TLF6000/200 Renault Kerax 420.19 4x4 4.100mm. Einfalt ökumannshús 6.000 l. vatnstankur. 5 skápar.

TLF11000/200 Renault Kerax 420.27 6x6 3.850+1.350mm. Einfalt ökumannshús 11.000 l. vatnstankur. 5 skápar.

TLF4000/200 Renault Kerax 420.19 4x4 4.100mm. Tvöfalt ökumannshús 4.000 l. vatnstankur. 7 skápar.

TLF4000/200 Renault Kerax 420.19 4x4 4.100mm. Tvöfalt ökumannshús 4.000 l. vatnstankur. 5 skápar.

TLF3000/200 Renault Kerax 420.19 4x4 4.500mm. Tvöfalt ökumannshús 3.000 l. vatnstankur. 7 skápar.

TLF5000/200 Renault Kerax 420.19 4x4 4.500mm. Tvöfalt ökumannshús 5.000 l. vatnstankur. 5 skápar.

TLF3500/150 Renault Midlum 270.14 4x4 3.335mm. Einfalt ökumannshús 3.500 l. vatnstankur. 7 skápar.

TLF3000/150 Renault Midlum 270.14 4x4 3.980mm. Tvöfalt ökumannshús 3.000 l. vatnstankur. 7 skápar.

 

Vekjum athygli á að teikningar þessar eru eign Wawrzaszek og öll eftirprentun eða eftiröpun óleyfileg.

Leitið upplýsinga. Fáið okkur í heimsókn til skrafs og ráðagerða. Við erum fljótir til og getum komið með verðtilboð með mjög svo skömmum fyrirvara.