Wiss kemur með á markað nýjan slökkvibúnað á kerru

 Wiss slökkvibúnaður

Wiss kemur með á markað nýjan slökkvibúnað á kerru. Búnaðurinn samanstendur af lyftiarmi með úðabyssu (mónitór). Öll stjórntæki niðri ásamt tenginu fyrir vatn. Froðutankur 200 l. er á kerrunni en einnig má tengja að utan. Kerran og búnaður er 1800 kg. Lytfir í 10 m. hæð og úðabyssa skilar 750/950/1325 l/mín við 10 bör. Einnig er myndavél með breiðlinsu og ljóskastarar á enda bómunnar.

Wiss slökkvibúnaður

Einingunni er stjórnað með handfangi og rofum sem eru staðsettir á aðalhluta hennar, aðgengilegir frá jörðu niðri. Allir íhlutir eru knúnir af rafgeymum sem eru útbúnir til notkunar við erfiðar veðurskilyrði. Aflgjafi er einnig frá lokuðum rafalli sem festur er á framhluta kerrunar. Einnig er hægt að knýja eininguna frá utanaðkomandi orkugjafa.

Vatnsfroðukerfið er búið rafmagnsloka og froðublandara, sem gerir kleift að soga froðu beint úr innbyggðum tanki eða frá að utan.

Hægt er að nota slökkvibúnaðin í margvísleg verkefni án þess að nota stiga eða björgunarpalla. Fjarstýribúnaður gerir kleift að sinna slökkviaðgerðum í margar klukkustundir.

Wiss slökkvibúnaður

 Kynningarbæklingur

Hafið samband við sölumenn okkar í síma 568-4800 eða gegnum netfangið oger@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.

logo