Í fleiri og fleiri stofnunum og fyrirtækjum er verið að koma sér upp undankomutækjum en við getum boðið tvær gerðir annars vegar Scott Elsa 15 og Spiroscape 15.
Við vorum að afgreiða frá okkur Holmatro háþrýstipúðasett til góðs viðskiptavinar. Settið samanstendur af 5 púðum og kassa með stjórntækjum, þrýstijafnara, slöngum, og stoppslöngum.
Aukið úrval af Modum flóttastigum. Nú eru í boði 3 mismunandi gerðir, flóttastigar, eftirlitsstigar og stigar sem eru opnanlegir að ofan og neðan. Vorum að fá myndarlega sendingu.
Undanfarið og í ár hefur verið mikil sala í Rosenbauer Titan slökkvliðsmannahjálmum. Við vorum að taka inn stóra sendingu en hún er nú þegar uppseld. Lítið mál að panta meira ef áhugi er.