Við vorum að taka inn samfellanlegar umferðakeilur (öryggiskeilur)
25.01.2021
Við vorum að taka inn samfellanlegar umferðakeilur (öryggiskeilur) en við höfum verið með slíkar keilur og hafa m.a. slökkvilið valið þessa gerð þar sem geymslufyrirferð er lítil. Eins er þessi gerð tilvalin í allar bifreiðar.
Lesa meira