Fréttir

Vekjum athygli á 2ja og 3ja l. léttvatnstækjum

Við erum með úrval af 2ja og 3ja l. léttvatnstækjum á lager frá Ogniochron og Mobiak ásamt því auðvita að vera með 6 l. og 9 l. léttvatnstæki. Aukin sala hefur verið í minni tækjunum. Öll tækin eru með mismunandi mikinn slökkvimátt og eitt þeirra er frostþolið að -30°C
Lesa meira

Holmatro kynnir Pentheon línuna Holmatro er ávallt í fararbroddi

Í gær kynnti Holmatro nýja kynslóð af rafhlöðudrifnum björgunartækjum Pentheon. Um byltingu er að ræða bæði hvað varðar útlit og tækni.
Lesa meira

Sinuklöppur (eldklöppur) til slökkvistarfa í lággróðri

Þó nokkur skógræktarfélög hafa komið sér upp talsverðum fjölda af sinuklöppum og eins sumarhúsafélög og eigendur sumarhúsa. Við eigum sinu (eldklöppur) á lager núna ásamt festingum.
Lesa meira

Emde kolsýru og köfnunarefnis áfyllingavél afgreidd frá okkur

Á síðasta ári afgreiddum við frá okkur sambyggða kolsýru og köfnunarefnisáfyllingarvél. Við höfðum ekki selt slíka vél áður.
Lesa meira

Nýir björgunar tjakkar frá Holmatro, einfaldir og tvöfaldir

Holmatro hefur bætt í línu sína af 5000 seríu björgunarverkfærum með fjórum nýjum tjökkum, sem öll bjóða upp á mikið tjakkafl.
Lesa meira

Mikið úrval af fellistigum

Við erum að jafnaði með mikið úrvall af fellistigum frá Eurostigen og Modum.
Lesa meira

Nýjar gerðir af neyðar og öryggismerkjum

Mikil sala hefur verið undanfarið í neyðar og öryggismerkjum og höfum við verið að bæta við úrvalið eftir eftirspurn. M.a. hefur verið mikið eftirspurn eftir merkjum eins og Söfnunarsvæði og höfum við því bætt við úrvalið m.a merkjum fyrir hreyfihamlaða.
Lesa meira

Holmatro rafhlöðudrifið björgunarsett austur á firði

Við vorum að afgreiða frá okkur Holmatro EVO 3 björgunartækjasett austur á firði til eins viðskiptavinar okkar sem fyrir á nokkur sett af Holmatro tækjum.
Lesa meira

Unifire úðastútarnir ávallt vinsælir

Yfir 30 ár höfum við selt Unifire sænsku úðastútana og eftirspurnin ávallt fyrir hendi. Mikið af þessum stútum fara til slökkviliða og um borð í skip og báta
Lesa meira