Fréttir

Nýjung í reykskynjurum: WiFi þráðlaus reykskynjari sem sendir þér boð.

Nú erum við komin með nýjan reykskynjara sem tengist við beini (router) sem er í húsinu með þráðlausu neti (WiFi) og getur sent brunaboð í snjallsíma í gegn um internetið með appi í símanum.
Lesa meira

Vorum að afgreiða frá okkur Scott Propak F reykköfunartæki

Vorum að afgreiða frá okkur þó nokkur Scott Propak reykköfunartæki og eigum væntanleg fleiri sem eru seld. Scott Propak eru nánast eina gerðin sem við höfum flutt inn og selt af Scott reykköfunartækjum. Þessi tæki eru víðsvegar um landið m.a. á flugvöllum. Vönduð tæki á góðu verði. Mikil fjölbreytni í tengimöguleikum í fjarskiptum. Scott Propak tækin eru fáanleg af þremur aðal gerðum þ.e. Propak, Propak F og Propak Fx. Fyrir slökkviliðin höfum við tekið F og Fx.
Lesa meira

Nýtt handhægt Combi tæki frá Holmatro: 5114

Holmatro kynnti nýtt Combi tæki (bæði glenna og klippur), sem býður upp á mikið afl og glennubil miðað við stærð og þyngd tækisins. Hámarks afköst miðað við þyngd.
Lesa meira

Storz kranar 2 1/2", Storz B lok og safnstykki komin á lager

Við erum að taka inn sendingu af m.a. Storz krönum 2 1/2", Storz B lokum og safnstykkjum.
Lesa meira

Ný slökkvitæki fyrir erfiða Litium rafhlöðu elda komin á lager

AVD er byltingarkennt slökkviefni og er sérstaklega hannað fyrir litíum ion rafhlöðuelda. Það býður upp á verulega yfirburði bæði til að stjórna og slökkva eld í litíum rafhlöðum. Yfirburðir slökkvitækni AVD í samanburði við núverandi vörur gerir það að aðal slökkviefninu sem þú ættir að nota vegna litíum rafhlöðuelda.
Lesa meira

Wiss slökkvibifreiðar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Nýverið afhentum við Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fjórar nýjar slökkvibifreiðar. Í þessum bifreiðum er nokkuð um nýjan búnað sem ekki hefur verið í bifreiðum hérlendis.
Lesa meira

Nú er tímabundið tækifæri til að gera góð kaup á Holmatro björgunartækjum

Þar sem við erum að gera stóra pöntun til Holmatro á klippum, glennum, tjökkum og miklum aukabúnaði viljum við bjóða slökkviliðum og björgunarliðum landsins að nýta tækifærið og sérstakan afslátt frá Holmatro og hagstæðari flutning á stórri sendingu.
Lesa meira

Kynningarslæður frá Holmatro Roadshow

Björgunartækjaframleiðandinn Holmatro var Roadshow á fjórum stöðum á Íslandi í síðustu viku. Hér eru kynningar slæðurnar.
Lesa meira

Fleiri slökkviteppi til slökkviliða landsins

Fleiri og fleiri eru að átta sig á nauðsyn þess að hafa bílslökkviteppi til taks. Fleiri slökkvilið eru að fjölga slökkviteppum hjá sér.
Lesa meira

Heimsókn til Slökkviliðs Snæfellsbæjar Ólafsvík

Við fórum með Holmatro í heimsókn til Ólafsvíkur þar sem Holmatro sýndi björgunartæki.
Lesa meira