Fréttir

Brunavarnir Suðurnesja fá slökkvibifreið

Brunavarnir Suðurnesja fengu Wiss slökkvibifreið í síðustu viku. Við höfum áður selt Brunavörnunum tvær slökkvibifreiðar aðra af Scania gerð en hina af Ford gerð en þær voru smíðaðar í Noregi. Við óskum Brunavörnum Suðurnesja hjartanlega til hamingju.
Lesa meira

Holmatro Rescue Hacks á YouTube og Facebook

Holmatro gefur út kennsluefni og myndskeið af bestu notkun björgunartækjanna á YouTube, Facebook(Fan page) og Facebook(Holmatro Rescue World). Skoðið tengla á fræðandi kennslumyndbönd um notkun björgunartækja.
Lesa meira

Storz ABC lyklar, slöngutengi og slöngur

Við fengum fyrir stuttu góðan slatta af ABC lyklum fyrir misskilning sem við viljum láta frá okkur á góðu verði. Um leið bjóðum við lítið notuð slöngutengi 1 1/2" og 3" og slöngur af ýmsum gerðum og stærðum. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar fá slökkvibifreið

Brunavarnir Skagafjarðar fengu Wiss slökkvibifreið í síðustu viku. Við höfum áður selt Brunavörnunum tvær slökkvibifreiðar en önnur er staðsett á Hofsósi en hin á Sauðárkróki og er stærsta slökkvibifreið landsins með 11.000 l. vatnstanki og að auki 220 l. froðutank.
Lesa meira

Rafhlöðudrifið Holmatro björgunarsett til slökkviliðs

Við vorum að afhenda fullkomið rafdrifið Holmatro björgunarsett í 5000 EVO 3 línunni til slökkviliðs norður í landi.
Lesa meira

Orkumeiri rafhlöður í Holmatro björgunartæki og búnað

Nú eru komnar orkumeiri rafhlöður í Holmatro rafhlöðudrifnu björgunartækin. 6 Ah stundir í stað 5 Ah stunda
Lesa meira

IÐNAÐARKLIPPUR OG TÓL FRÁ HOLMATRO

Nú bjóðum við vökvadrifin og rafhlöðuknúin tæki til notkunar við ýmsar aðstæður í iðnaði frá Holmatro: klippur, glennur, tjakka og vökvadælur.
Lesa meira

Rosenbauer vatnstankshæðarmælar

Við höfum átt í vandræðum með að útvega vatnshæðarmæla í vatnstankana á Rosenbauer slökkvibifreiðunum sem við höfum flutt inn.
Lesa meira

Interspiro QSII reykköfunartæki í virkjun ON

Við vorum að afhenda Interspiro reykköfunartæki í virkjun ON hér í nágrenninu
Lesa meira

Fjórða slökkviliðið fær Holmatro Combi klippur og glennur

Fjórða slökkviliðið hefur fengið Holmatro Combi klippur og glennur af gerðinni GCT5117 EVO3 með nýjustu 6Ah rafhlöðunni
Lesa meira