Fréttir

Slökkvilið á Suðurlandi bætir við sig fleirum Interspiro reykköfunartækjum

Slökkvilið á Suðurlandi bætir við sig fleirum Interspiro reykköfunartækjum. Eins og áður urðu fyrir valinu QSII reykköfunartæki með 46 mínútna léttkútum og S-maska ásamt Spirocom þráðlausum fjarskiptum við Motorola DP4400 talstöðvar.
Lesa meira

MicroCAFS slökkvibúnaður 10 lítra

Vegna eftirspurnar höfum við skoðað möguleika á innflutningi á svona Micro CAFS slökkvibúnaði 10 l.
Lesa meira

Björgunarstólar - Escape-Chair - ný sending

Vorum að fá inn nýja sendingu af Escape-Chair ST björgunarstólum fyrir almennar byggingar og stofnanir.
Lesa meira

Slöngubrýr komnar á lager

Ódýru slöngubrýrnar fyrir 3" brunaslöngur eru nú komnar á lager. Við hvetjum þá sem vilja eignast að leggja inn pöntun sem fyrst.
Lesa meira

Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga.

Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga.
Lesa meira

Cutters Edge keðjusagir til slökkviliðs

Nýverið afhentum við tvær Cutters Edge keðjusagir til slökkviliðs sem fyrir á slíkar sagir.
Lesa meira

Niagara 2 flotdælur til slökkviliða

Nýjasta sending af Niagara flotdælum kláraðist þegar slökkvilið á Norðurlandi fékk eina slíka.
Lesa meira

Áhugaverðir úðastútar á áhugaverðu verði.

Við erum að skoða innflutning á úðastútum af fjórum gerðum. Úðastúta 100 til 500 l./mín úðastút og svo 0 til 480 l/mín froðukaststút.
Lesa meira

Seagull Titan Ripstop hlífðarfatnaður vinsæll og á góðu verði.

Vorum að fá inn meira af þessum vel útbúnu eldgöllum og á sérlega góðu verði.
Lesa meira

Kynningarmyndband á fjarskiptabúnaði Spirocom XXL frá Interspiro

Spirocom XXL frá Interspiro er fjarskiptabúnaður á reykköfunartæki. Hér er kynningar myndband.
Lesa meira