Apirol-FX3 flúorprótein froða til eins álveranna

Í janúar afgreiddum við flúorprótein froðu til eins álveranna en við höfum yfirleitt afgreitt frá okkur froðu í 25 l. brúsum eða 200 l. tunnum en nú kom froðan í IBC 1 tonna flutningstank.

 

Sabo Apirol slökkvifroða

Í janúar afgreiddum við flúorprótein froðu til eins álveranna en við höfum yfirleitt afgreitt frá okkur froðu í 25 l. brúsum eða 200 l. tunnum en nú kom froðan í IBC 1 tonna flutningstank.

Sabo Foam er framleiðandi þeirrar slökkvifroðu og léttvatns sem við erum aðallega með. Þeir framleiða m.a. eftir Total Walther uppskriftunum enda hefur Total hætt framleiðu en Sabo Foam tekið við og er innan sömu samsteypu.

Í bæklingi koma fram allar frekari upplýsingar um Apirol FX3 en hún er fyrst og fremst gerð á elda í svartolíu, díselolíu, flugeldsneyti ofl. Sjá bækling.

Sabo Apirol slökkvifroða

......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......



.