Aukin sala í brunaslöngum.

 

Vegna aukinnar sölu í brunaslöngum höfum við nú á lager slöngur í ákveðnum stærðum með ásettum tengjum frá Mandals og Svebab. Á Rauða hananum í sumar var samið við elstu slöngubirgja okkar um að víra fyrir okkur helstu gerðir af slöngum sem við kaupum frá þeim. Við vírum hér líka en að fá slöngurnar tilbúnar ávíraðar með Storz tengjum styttir afgreiðslutíma til viðskiptavina.

 

Þær gerðir sem við erum komin með á lager nú eru í Getex gerð 2" í 20 m. lengjum (315319) og 3" í 20 m. lemgjum (315329)

Getex slöngur

 

og í Guardman gerðum 1 1/2" í 20 m. lengjum (315016) og 2" í 20m. lengjum (315019)

Guardman slöngur

 

Vinsamlegast hafið samband í síma 568 4800 eða með tölvupósti oger@oger.is.