Björgunarsveitin Núpi

Nú nýverið fékk Björgunarsveitin Núpi ýmsan búnað frá okkur, en undanfarið hafa björgunarsveitir sýnt þessu framtaki okkar að verða með ýmsan búnað í starf þeirra mikinn áhuga.
M.a búnaðar fengu þeir BS2000 körfubörurnar ásamt svo SB5 bakbretti, ketvesti ofl. Óhætt er að segja að þau verð sem við bjóðum á þeim búnaði sem við erum með á lager og stefnum á að vera með á lager eins og börur, töskur, bakbretti, ketvesti ofl. er á einstaklega góðu verði. Smá saman munum við svo auka úrvalið eftir því sem þekking okkar eykst.


Tegund: BS2000
Sömu eiginleikar og í teg. BS1000. Þessum börum er hægt að skipta í tvennt, látið þannig lítið fara fyrir þeim og því auðveldar í flutningi.

Stærð: 2190x640x180mm
Hámarkshleðsluþyngd: 272kg
Heildarþyngd: 20kg

Vnr. 500015
Ningbo bakbrettin eru létt og meðfærileg með pinnum í handföngum fyrir ólarnar. Burðargeta er 150 kg. og stærðin er 184,5 x 45 x 5 s m. Þyngdin er 7,5 kg. Litur appelsínugulur. Þolir röntgengeisla og holt að innan. Smellið á myndina.

Höfuð og hálskragi er margnota eins og ólarnar. Gerður úr þéttu efni og froðufylltur. Festingar á bakbrettið. Þolir röntgengeisla. Tveir koddar styðja við höfuðið en þeir eru opnir á hliðum. Ólar ásamt tilheyrandi smellusylgju og karabínu til að festa við bakborðið.

Vnr. 500050 Bakborð
Vnr. 500052 Ólar ( 3 stk. á hvert)
Vnr. 500054 Höfuð og hálskragi

Tegund: MS-25014-Grænt
Innfelldu handföngin gera flutningsmönnum hægt um vik að færa sjúking og búnað saman. Hægt að snúa við til að aðlagast mjöðm eða mjaðmagrindarspelku. Hliðar eru sveigðar aftur til að auðvelda aðgang að bringu sjúklings. Þægilegur og hentugur búnaður til aðhalds. Veitir láréttan sveigjanleika, sem og lóðréttan hámarksstuðning fyrir hrygg, háls og höfuð. Litaaðgreindar ísaumaðar öryggisólar og fljótlosanlegar spennur. Hentar mismunandi stærðum sjúklinga, allt frá börnum til þungaðra kvenna.

Vnr. 500020 Ketvesti

Hámarkshleðsluþyngd: 226kg.



.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....