Brunavarnir Húnaþings vestra fyrstir

Fyrir stuttu síðan kynntum við Packexe SMASH® búnað til að leggja yfir rúður þegar unnið er við björgun úr bílflökum.
Brunavarnir Húnaþings vestra voru fyrstir til aðverða sér út um þennan búnað og þegar búnir að taka fyrstu æfinguna eins og sjá má á myndum af heimasíðu þeirra.

Umsögn þeirra má lesa á síðunni en hún hljóðar svona.

"Einnig prófuðum nýja græju frá Ólafi Gíslasyni/Eldvarnarmiðstöðinni sem er límfilma til þess að líma á gler til þess að ná þeim úr án þess að glerbrotum rigni yfir allt og alla, algjör snilldargræja og hefur lengi vantað."

Hér eru allar upplýsingar um búnaðinn.




.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....