Brunavarnir Rangárvallasýslu fá öflugri Holmatro klippur

Nú nýverið fengu Brunavarnir Rangárvallasýslu Holmatro CU4050C NCT II klippur ásamt PPU15C dælu. Fyrir áttu þeir Holmatro sett sem þeir fengu fyrir nokkrum árum.
Ákveðið var að festa því kaup á klippum, slöngu og dælu í Core kerfinu til að færa öryggi og björgunarmöguleika til dagsins í dag og velja það sem best er til þess fallið.

Þeir nýttu sé rýmingarsöluna að hluta sem við auglýstum fyrir stuttu.


Klippur og dæla ásamt slöngu tilbúið til afgreiðslu

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....