Brunavarnir Suðurnesja útbúa búnaðarbifreið


Brunavarnir Suðurnesja eru að útbúa búnaðarbifreið og kannski búnir. Við fengum það verkefni að útvega rennihurðar í sjö skápa.

Brunavarnir Suðurnesja

Skápunum er fyrir komið neða palls til að nýta plássið eins vel og mögulegt er. Hægt er að fá þrjár mismunandi gerðir af rennihurðum frá Robinson. Á rúllu þar sem hurðinn vefst um uppdráttarrúllu, með hjálp rúllu og eftir braut og svo eingöngu braut sem gengur inn í skápinn.

Allt eftir því hvernig best er að koma hurðinni fyrir. Velja má svo mismunandi opnanir handföng eða slár, læsanlegar eða ekki. Hurðarnar eru þéttar með gúmmílistum og köntum. Engar skellandi útstandandi hurðir. Góð lausn.

Robinson Shutters

Allar frekari upplýsingar um Robinson rennihurðir

 

Við fengum sendar myndir af bifreiðinni í dag 8. október.

Brunavarnir Suðurnesja
Brunavarnir Suðurnesja
Brunavarnir Suðurnesja