Brunavarnir Vestur Húnvetninga fá JBQ dælu

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Vestur Húnvetninga lausa dælu ásamt ýmsum búnaði.
Hér á eftir er nánari lýsing á dælunni. Með dælunni fengu þeir Mantex 1" brunaslöngur með Storz tengjum og minnkun.



Verð dælunnar án VSK er kr. 195.212.

 
Brunadæla af gerðinni JBQ 4.8/8.8 (GX390K). Vnr. 374330

Létt eða um 55 kg. Loftkæld, fjögurra strokka 13 hestafla vél (3.600 sn/mín). Magnettu kveikja, handstart og rafstart. Rafgeymir fylgir. Eldsneytisgeymir tekur 1,1 l. og eyðsla  0,3 l. á klst.

Afköst 584 l/mín. Hámarksþrýstingur 5,5 bör. Hámarkssoghæð 7m. Uppsog 7 sek úr 7 m. hæð.

Úttak 65mm og inntak einnig af sömu stærð.
Stærð 480 x 600 x 500mm. Inntak er með B75 tengi en úttak með C52 tengi.




.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....