Condor hlífðarfatnaðurinn fær góðar viðtökur


Við höfum á árinu afgreitt Condor Ripstop og Condor Pbi Kevlar hlífðarfatnað til nokkurra slökkviliða. Við erum mjög sátt við hinar góðu viðtökur. Við teljum Condor fatnaðinn vera mjög vandaðann og á góðu verði. Við eigum líka möguleika á að láta sérsauma fatnað sem þess er þörf. Aðallega höfum við selt Ripstop gerðina en nú undir áramót jókst salan í Pbi Kevlar efninu. Það eru sex slökkvilið sem hafa tekið fatnaðinn undanfarið og fleiri hafa sýnt áhuga og eru að velta fyrir sér innkaupum.

Allar upplýsingar um fatnaðinn má lesa um hér.


Condor hlífðarfatnaður
Condor hlífðarfatnaður er danskur og er úr Títan, Nomex og PBi Kevlar efnum. Hann uppfyllir EN 469 staðla Class 1 og 2 eftir gerðum. Við bjóðum tvær gerðir en fleiri gerðir eru fáanlegar m.a. þau snið sem þekkt eru hérlendis. Fatnaðurinn er þveginn með þvottaefni án klórefna við 60°C og má þurrka í þurrkara við 75°C.
 
 
Condor Titan Ripstop Jakki
Titan Ripstop Jakki
Condor Titan Ripstop BuxurTitan Ripstop Buxur
 Condor Kevlar PBI JakkiKevlar PBI Jakki  Condor Kevlar PBI BuxurKevlar PBI Buxur