Fyrstu Interspiro Spiroguide tækin afhent

Á síðasta afhentum við fyrstu Interspiro SpiroGuide tækin hérlendis. Tækin eru af SpiroGuide II Island gerð með þráðlausum HUD gaumljósum í maska. HUD gaumljósin gefa reykkafara möguleika á að fylgjast með loftnotkun og eins getur félaginn fylgst með.

Interspiro Spiroguide reykköfunartækiMyndin sýnir Spiroguide reykköfunartæki með einum kút en tækin sem voru með tvöföldum léttkútum.

Bakplötur eru af 323.4 M17 gerð fyrir tvo léttkúta. Maski er af S-Mask BV gerð. Hraðtengi M17 er í léttkútum.

SpiroGuide útfærslan er m.a með mæli með stafrænum aflestri ásamt því að vera með venjulegan loftmæli. Skráir notkunarferil, einföld tékkun á búnaði ofl. ofl.

Bæklingur yfir Spiroguide reykköfunartæki

Bæklingur yfir HUD aflestursbúnað

Bæklingur yfir loftkúta

Bæklingur yfir SpiroCom

Bæklingur yfir hraðtengi