Hann er loksins kominn aftur


Það sem gerir þennan reykskynjara svo einstakan er verðið og svo hefur hann þann eiginleika að láta vita ef hann hefur skynjað eitthvað óvenjulegt með grænu ljósi. Grænt ljós þýðir að reykskynjarinn hefur skynjað reyk, t.d. þegar þú kemur heim og sérð grænt logandi ljós, þýðir það að skynjarinn hefur farið í gang á meðan þú varst í burtu og þú getur leitað orsaka.

 

ReykskynjariFORLIFE LZ-1951

305062 FORLIFE 10Y Optískur stakur og stærðin er 45mm að breidd og 50mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gaumljós sýnir að skynjarinn hefur farið í gang með grænu ljósi en sýnir rautt á meðan hann er í aðvörun. Í venjulegri stöðu er ljósið ekki logandi. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

 

 Forlife LZ1951 optískur reykskynjari

Ef þið hafið áhuga að panta eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.