Kennsla á stærstu slökkvibifreið Íslendinga á Sauðárkróki.

Á þriðjudag fór fram kennsla á stærstu slökkvibifreið Íslendinga á Sauðárkróki. Hér birtum við nokkrar myndir sem teknar voru við það tækifæri.





DSC01697.JPG (605492 bytes)

Svoltítið snollaður gallinn á slökkvistjóranum. 




DSC01701.JPG (586901 bytes)

Hér er búið að setja barka upp á 10" úttak. Tjörn myndast á augabragði.


DSC01704.JPG (605705 bytes)

Hér er hleypt út lágþrýstingsúttök öðru megin. Eitthvað verið að spekúlera.




DSC01715.JPG (469489 bytes)

Úðabyssan á þakinu sem afkastað getur 3.200 l/mín var reynd. Húsmæður í hverfinu voru ekki hrifnar þar sem þvottur var á snúrum.

 


DSC01714.JPG (473366 bytes)

Hér er búið að setja froðutrekt til hliðar og úða breytt.


DSC01718.JPG (620998 bytes)

Fallegur úði á háþrýsting.


Við bendum ykkur á að skoða undir flipanum slökkvibifreiðar frekari upplýsingar yfir Þessar bifreiðar sem nú eru komnar til landsins en það eru bifreiðar fyrir Ísafjarðabæ, Skagafjörð og Fjarðabyggð en þar getið þið séð teikningar m.a. af innréttingum.