Liðum fjölgar sem vilja Interspiro reykköfunartæki


Fyrir stuttu afgreiddum við nokkur Interspiro QS II reykköfunartæki ásamt Spirocom fjarskiptum og Motorola DP4400e talstöðvum.

QSII Reykköfunartæki m/S- Maska EUR hraðtengi á öndunarslöngu og Ultra Light léttkútur 6.8 l. NLL (ótakmarkaður líftími). Vönduð bakplata og bólstraðar ólar ásamt stillanlegu mjaðmabelti.

Ultra Light 6.8 l. loftkútar sem eru aðeins 2,9 kg. og eru því 2 kg. léttar en Interspiro léttkútarnir (30 ára) og hafa að auki ótakmarkaðan líftíma.

QSII Intespiro reykköfunartæki Interspiro NLL léttkútur



Upplýsingar

Ef frekari upplýsinga er þörf eða þið viljið panta sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Stærstu slökkviliðin hérlendis hafa valið Interspiro reykköfunartækin og í dag eru eru 10 slökkvilið með Interspiro reykköfunartæki af QSII gerðinni.

Notandi Interspiro reykköfunartækja nýtur þjónustu hjá viðurkenndri þjónustustöð. Sé notandi með ákveðinn fjölda af tækjum getum við útvegað prófunarbúnað og bjóðum viðkomandi að sækja námskeið í meðferð og þjónustu á Interspiro reykköfunartækjum.

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum um búnaðinn sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Nýjasti bæklingurinn sýnir allar gerðir Interspiro reykköfunartækja.

Interspiro Reykköfunartæki QS II
Interspiro SpiroCom fjarskipti
Interspiro Spiroguide Reykköfunartæki
Interspiro Spiro Link fjarskipti og stjórnstöð