Modum stigar í uppsetningu

Nú í sumar og síðsumar hefur Ferðafélag Íslands sett upp Modum stiga á skála sína víðsvegar um landið.
 
Um helgina var einn af okkur staddur í Þórsmörk og tók þá þessar myndir af uppsetningu Modum stiganna á Skagfjörðsskála Í Langadal.

Við hófum sölu á þessum stigum á árunum fyrir 1990 og er fjöldi þeirra kominn vel á annað þúsund sem settir hafa verið upp á hús og jafnvel flutningabifreiðar víðsvegar um landið. Lausin er einföld og viðhald einfalt.    Kynnið ykkur Modum stiga.

     


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....