Mustang Ice Commander búningar - Slökkvilið Akureyrar

Í Morgunblaðinu 20. janúar birtist grein um MUSTANG ICE COMMANDER flotbúninga sem slökkvilið Akureyrar var að prófa við smábátabryggjuna við Torfunef.

Ice Commander er flotbúningur fyrir landhelgisgæslu, björgunarsveitir, slökkvilið og þá sem stunda björgun úr sjó eða vötnum. Innfelldar ólar
um brjóst, vasar fyrir íssprota, hanskar,
styrkingar og stamir skór gera notkun 
auðvelda við björgunarstörf. Mjög sýnilegur,
skær litur. Ásoðin nylon skel og fóður úr
"AirSoft" svamp fóðri sem fjarlægja má.45%
léttari en aðrir hefðbundnir búningar úr
neoprene plastefnum sem hámarkar sveigjan-
leika og frammistöðu.

Hetta yfir höfuð sem liggur þétt að hörundi.
Vatns og vindþétt.

Innfelldar stillanlegar ólar.

Ásoðin Nylon skel að utan.

Flotbúnaður í fóðri sem fjarlægja má.

Vasar fyrir íssprota.

Neoprene 2.5mm styrkingar á hnjám og 
leggjum.

Vatnsþéttur rennilás og saumar. Rennilás frá hálsmáli og niður í klof.

Slitsterkir stamir skór með gott grip á hálu og blautu yfirborði.

Taska

 

Stærðir:

Hæð 150 sm til 200 sm

Þyngd 50 kg til 150 kg