Nýir stútar frá Protek

Protek kynnir þrjár nýjar tegundir af úðastútum. Stútarnir eru af gerðanúmerunum 304 (háþrýstingistútur), lágþrýstings stútar 366-K og 366-L. Við förum yfir helstu eiginleika stútana og sýnum myndir af þeim í þessari frétt. Fyrir nánari upplýsingar um stútana þá bendum við á að það eru hlekkir sem leiða ykkur í bæklinga hvers stúts.

Protek 304 Háþrýstingsstútur með hertu stálspjóti

  • Hert stálspjót að framan til að fara í gegnum rúður, múrsteinssprungur, ferðatæki, osfrv.
  • Hannaðir til að vatn nái til staða sem sjást ekki/illa.
  • Býr til sterkan straum með þykkri þokudreifingu.
  • 1“ inntak | Lengd 96,5sm | Þyngd 3.2kg
  • Afköst við 7 bar 55 l/mín.
Protek 304 Háþrýstingsstútur
Protek 304 Háþrýstingsstútur

Protek 366-K Úðastútur

  • Stútur með margþætt mynstur og fjölbreyttar flæðisstillingar.
  • Býr til þéttan straum fyrir hámarks drægni og mjög vítt þoku mynstur fyrir hámarks vörn fyrir slökkviliðsmanninn.
  • Einfalt að skipta um dreifingu/mynstur, snúningur um eitt pall.
  • Einstaklega léttur stútur, búinn til úr þéttu áli (1.7kg).
  • Vinnur við 7 bar þrýsting en stillanlegur í 6 bar eða 5 bar.
  • Lágmarks viðhald þökk sé góðri hönnun, nákvæmum framleiðsluvélum og gæða hráefni.
  • Hægt að velja um inntak (NH/BIM/Machino/Storz).
  • 1 1/2“ inntak | Lengd 22,8sm | Þyngd 1.7kg
  • Afköst 115-230-360-475 l/mín
Protek 366-K stútur
Protek 366-K stútur

Protek 366-L Úðastútur

  • Stútur með margþætt mynstur og fjölbreyttar flæðisstillingar.
  • Býr til þéttan straum fyrir hámarks drægni og mjög vítt þoku mynstur fyrir hámarks vörn fyrir slökkviliðsmanninn.
  • Einstaklega léttur stútur, búinn til úr þéttu áli.
  • Sjálfslýsandi stútur, einfalt að sjá í myrkri.
  • Vinnur við 7 bar þrýsting en stillanlegur í 6 bar eða 5 bar.
  • Hægt að velja um inntak (NH/BIM/Machino/Storz). 
  • 1 1/2“ inntak | Lengd 22,8sm | Þyngd 3.7kg
  • Afköst 115-230-360-475 l/mín
Protek 366-L stútur
Protek 366-L stútur