Nýjar brunaaxir

Þær brunaaxir sem við höfum flutt inn um margra ára skeið eru dýrar og höfum við leitað fanga annarsstaðar og erum nú komin með fyrstu sendingu á lager.
Þetta eru hefðbundnar brunaaxir sem við höfum selt til slökkviliða, skipa og báta. Þessi með  harðhnotu skafti er algengust en nú eru við með axir með trefjaplasthandfangi sem er örlítið lengra en harðhnotuskaftið.

Eins er ætlunin að vera með litla öxi með skafti klæddu gúmmíi. Gerð svipaðri þessari höfum við selt í skapa fyrir brunaslöngur um borð í skip og báta. Rauf fyrir 17 mm og meitill skafti.

Stærri axirnar eru komnar á lager en sýnishorn af þessari minni.


Með trefjaplastskaft

Með harðhnotuskaft

Lítil öxi


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....