Nýjar myndir af slökkvibifreiðum.

Nýjar myndir sem við að vísu lofuðum fyrir viku síðan en sökum anna þá bárust þær ekki fyrr en í morgun og við eðlilega setjum inn samdægurs.
 
Á nokkrum myndanna sést aðeins í þriðju slökkvibifreiðina. 

Textinn er mjög einfaldur undir myndunum og nánast óþarfi að lesa. Slökkvibifreiðarnar eru gullfallegar og smiðum og hönnuðum sínum til sóma.
 


Smellið á myndirnar til að fá upp stærri myndir

 

Hér sjáum við frá hægri aftan á TLF1000/200 og TLF400/200 bifreiðarnar

Hér sjáum við frá vinstri aftan á TLF1000/200 og TLF400/200 bifreiðarnar

Hér sjáum við TLF1000/200 bifreiðina

Hér sjáum við frá hægri aftan á TLF1000/200 og TLF4000/200

Hér sjáum við TLF11000/200 bifreiðina að framanverðu

Hér sjáum við TLF4000/200 bifreiðina að framanverðu

Hér sjáum við TLF11000/200 bifreiðina að framanverðu

Hér sjáum við TLF11000/200 og TLF4000/200 bifreiðarnar að framanverðu

Hér sjáum við TLF11000/200 og TLF4000/200 bifreiðarnar að aftanverðu

 
Eins og sagt ver hér að ofanverðu þá er ekki mikið andríki í textunum undir myndunum enda óþarft. Myndirnar segja allt sem segja þarf. Alvöru slökkvibifreiðar og gullfalleg smíði.