Ramfan blásarar til Brunavarna Skagfirðinga

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Skagfirðinga tvo Ramfan sog og reykblásara af EFC120 og 120X gerðum. Með blásurunm voru sogbarkar og eins var nýr búnaður sem við höfum ekki áður tekið inn en það er grind sem hægt er að stilla og laga með stefnu blásarans.

Ramfan reykblásarar Soga og blása reyk. Hús á EFC gerðum úr Lexan trefjaplasti. Afköst aukin með fleiri blöðum. Hægt að stafla saman hvorn ofan á annan til að fá aukin afköst. Ekkert kolmónoxíð. X gerðir neistafríar. 90 dB. Uppgefin afköst er í opnu en við yfirþrýstings notkun aukast afköst um 60% (hurðarop).
 

Ramfan EFC50-120 reykblásariEFC 120

Ramfan EFC50-120 reykblásariReykblásari í upphengju í hurðakarmi

EFC120 48x46x30sm. 16" 40 sm 7 blöð 6.375 m3/klst. 21 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A
EFC120X 48x46x30 sm. 16" 40 sm 7 blöð 6.375 m3/klst. 24 kg. 1,20 hö 900W/220V/50Hz. 18A/5A (neistavarinn)

 

Ramfan aukabúnaður