Rkí fær hjálma fyrir sjúkraflutningamenn

Nú nýverið afhentum við til Rkí hjálma fyrir sjúkraflutningamenn

Nú nýverið afhentum við til Rkí hjálma fyrir sjúkraflutningamenn. Fyrir nokkrum árum síðan afhentum við einnig hjálma en þá var farið að dreifa hjálmum í allar sjúkrabifreiðar. Hjálmarnir eru af gerðinni Calisa Tytan og með hjálmunum eru gleraugu.

Calisia Tytan Hot hjálmar


Calisia Tytan Hot 101 hjálmar
Vnr. 330113

Uppfyllir EN397:1995 (öryggishjálmur), EN12492:2000 (Klifurhjálmur), EN442:1997 (slökkvilið - logavörn), EN443:2008 (efnavörn). Fyrir höfuðstærð 52 - 66 sm og vegur 675gr. eftir því hvaða útfærsla er valin. Með loftræstiraufum.

Hjálmar þessir eru m.a. fyrir björgunarsveitir, slökkvilið, ýmsan iðnað og frístundahópa svo sem í hellaskoðun eða klettaklifur.

Aukahlutir: Gleraugu, eyrnahlífar, hlífðargler, hnakkahlíf, festingar fyrir reykmaska, ljós og hnakkahlíf.

Litir: M.a hvítur, blár, rauður, gulur, svartur, appelsínugulur, grár og gulgrænn/sjálfsýsandi.

Calisia Tytan Hot hjálmar


Bæklingur

.....Sjúkrabifreiðar, sjúkrabörur, sjúkratöskur, sjúkrakörfur, bakbretti, ketvesti, burðarstólar, skröpur, spelkur, blástursgrímur, álpokar, álteppi, spelkur, sjáaldursljós, kælipokar, hálskragar.......