Slökkvibifreiðar frá Póllandi.

Það styttist óðum í að fleiri slökkvibifreiðar komi til landsins frá Póllandi. 
Hér getur á að líta afturhluta á slökkvibifreið fyrir Austurbyggð en sú bifreið er byggð á Scaníu undirvagn.Inntök að dælu eru lækkuð og tekin inn fyrir neðan hurð í dæluskáp. Venjulega eru þessi inntök inni í skápnum eins og sjá má á öðrum slökkvibifreiðum sem myndir eru af hér á síðunni.


Hægri hlið. Inntak stendur aftur úr. Sjá má tvö úttök á hlið og inntak á vatnstank.


Inntök að aftan fyrir neðan hurð
http://www.olafurgislason.is/frettir/Myndir/wawrzasze


Inntök að aftan fyrir neðan hurð


Vinstri hlið. Inntak stendur aftur úr. Sjá má tvö úttök á hlið og inntak í froðutank.