Slökkvilið Borgarbyggðar fær fullkomið sett af Holmatro

Í vikunni fékk Slökkvilið Borgarbyggðar í Borgarnesi fullkomið sett af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni og Core kerfið.

Hægt var að breyta annarri dælu þeirra yfir á Core kerfið svo hún nýtist áfram. Nýjar klippur af stærstu gerð, glennari, tjakkur og svo önnur dæla af PPU 15 gerðinni. Kynnið ykkur Holmatro björgunartækin fullkomnustu björgunartækin en þessi gerð tækja algengust hérlendis.

Til hamingju Borgfirðingar