Um Hvítasunnuna var kennsla og afhending á slökkvibifreiðinni

 
Um Hvítasunnuna var kennsla og afhending á slökkvibifreiðinni fyrir Fjarðabyggð. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni austur en auðvita var notað tækifærið og bifreiðin mynduð við Jökulárslón og eins fengu Hornfirðingar að skoða og prófa og líkaði vel að sögn.


001.jpg (759967 bytes)

Það er fallegt við Lónið. 



013.jpg (758259 bytes)

Hér í nærmynd.



014.jpg (775908 bytes)

Kominn í Höfn. Slökkvistjóri og varaslökkvistjóri á Höfn láta mynda sig við bifreiðina. Töldu svona bifreið henta sínu byggðarlagi.


015.jpg (786601 bytes)

Hér tókum við mynd inn í Benzinn þeirra á Höfn. Glæsilega innréttaður af heimamönnum.

 


024.jpg (764288 bytes)

Hér er aftur á móti slökkvistjóri Fjarðarbyggðar að koma við í fyrsta sinn.


025.jpg (769927 bytes)

Það var skoðað og spjallað.

 

026.jpg (1655327 bytes)

og léttvatn sett á.


027.jpg (790153 bytes)

Slöngur komnar í og nánast tilbúinn í útkall.

 

Við bendum ykkur á að skoða undir flipanum slökkvibifreiðar frekari upplýsingar yfir Þessar bifreiðar sem nú eru komnar til landsins en það eru bifreiðar fyrir Ísafjarðabæ, Skagafjörð og Fjarðabyggð en þar getið þið séð teikningar m.a. af innréttingum.