Útsala á Calisia hlífðarhjálmum fyrir slökkviliðsmenn

 

Við setjum á tímabundna útsölu á tveimur gerðum af Calisia hlífðarhjálmum til áramóta eða meðan birgðir endast. Gerðirnar eru tvær Calisia Vulkan CV102 og CV103 en þetta eru hjálmar sem við höfum selt undanfarin 8 ár.

 Calisia hjálmar

 

Við eigum þrjár gerðir sem við setjum á útsölu.

 Calisia Vulkan CV102 í lit á kr. 15.000 án VSK. Eigum 7 stk.

Calisia Vulkan CV103 í lit eða með endurskinsskel á kr kr. 15.000 án VSK. Eigum 7 + 6 stk.

Calisia Tytan á kr. 10.000 án VSK. Eigum 4 stk.

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

 

Calisia VCalisia Vulcan C V102 hjálmarulcan CV 102 hjálmar

Vnr. 330111 hjálmur m/hlífðargleri (gulllitað) og gleraugum

Hlífðarhjálmur sem uppfyllir staðal EN443:2008. Höfuðband er stillt með hnappi innan í hjálminum, Stærðarsvið er 54 til 62 sm. og aðeins ein stærð. Eins fáanlegt 51 til 65 sm.  Innri stillingar á hæð og fjarlægð frá öryggisgleri.  Öryggisglerið er húðað með rispuvörn að utanverðu og móðuvörn að innan. Efna og hitavörn.  Slökun er á hökubandi (Nomex). Hnakkahlíf og svartur geymslupoki. Hjálmurinn vegur aðeins 1570 gr.. Hitaþol: Samkvæmt staðli 90°C/15mín. og í kjölfarið leiftur logar 1000°C +/-50°C.

Aukahlutir: Ólar f.maska, festingar fyrir ljós og stilling á gleraugum.

Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grænn, sjálflýsandi og krómaður.

Bæklingur

 

Vulkan CV103 hjálmur

Calisia Vulcan CV 103 hjálmar 
Vnr. 330109 hjálmur m/hlífðargleri (gulllitað)

Hlífðarhjálmur sem uppfyllir staðal EN443:2008. Ekki eins síður og CV102 og því þægilegri fyrir reykkafara. Höfuðband er stillt með hnappi innan í hjálminum, Stærðarsvið er 47 til 68 sm. og aðeins ein stærð.  Innri stillingar á hæð og fjarlægð frá öryggisgleri.  Öryggisglerið er húðað með rispuvörn að utanverðu og móðuvörn að innan. Efna og hitavörn.  Slökun er á hökubandi (Nomex). Hnakkahlíf og svartur geymslupoki. Hjálmurinn vegur aðeins 1.390 gr.. Hitaþol: Samkvæmt staðli 90°C/15mín. og í kjölfarið leiftur logar 1000°C +/-50°C.

Aukahlutir: Ólar f.maska, festingar fyrir ljós 

Litir: Gulur, rauður, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grænn, sjálflýsandi og krómaður.

Er að öllu leyti eins og CV102 nema ekki með gleraugu og er styttri. Hentar betur reykköfurum ef maski er mjög víður. 180 g. léttari en CV102.

Bæklingur

Calisia Tytan Hot hlífðarhjálmur

Calisia Tytan Hot 101.03 hjálmar
Vnr. 330113

Uppfyllir EN397:1995 (öryggishjálmur), EN12492:2000 (Klifurhjálmur), EN442:1997 (slökkvilið - logavörn), EN443:2008 (efnavörn). Fyrir höfuðstærð 52 - 66 sm og vegur 675gr. eftir því hvaða útfærsla er valin. Með loftræstiraufum.

Hjálmar þessir eru m.a. fyrir björgunarsveitir, slökkvilið, ýmsan iðnað og frístundahópa svo sem í hellaskoðun eða klettaklifur. Þessi gerð (bláir) er m.a. í sjúkrabifreiðum RkÍ

Aukahlutir: Gleraugu, eyrnahlífar, hlífðargler, hnakkahlíf, festingar fyrir reykmaska, festingar fyrir ljós og hnakkahlíf.

Litir: Hvítur, blár, rauður, gulur, svartur, appelsínugulur, grár og gulgrænn/sjálflýsandi.

Bæklingur

 

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.