Við afgreiðum frá okkur fjórðu Tohatsu VE1500 dæluna


Nýverið afgreiddum við frá okkur fjórðu Tohatsu VE1500 dæluna til slökkviliðs á Suðurlandi. Í gegnum tíðina höfum við selt yfir 25 lausar brunadælur frá Tohatsu til slökkviliða og fyrirtækja. Um leið fékk slökkviliðið Fol-Da-Tank 9.500 l. vatnslaug, barka og flotsigti. Lesa má um búnaðinn hér fyrir neðan.

Sem stendur eru aðeins VF gerðir í boði og þá VE1500 dælan. Aðrar eru ekki komnar á markað í Evrópu. Við höldum upplýsingum um U og VC gerðir inni til upplýsinga á heimasíðunni. VE1500 er mjög sambærileg við VC82ASE sem er sú gerð sem við höfum selt einna mest af.

Væntanleg er á vormánuðum minni dæla frá Tohatsu og munum við kynna hana þegar þar að kemur 

Bæklingur yfir VE1500 dæluna

VE1500

Engine
804cc Tohatsu 2 strokes, water-cooled gasoline engine
Authorized output
60PS (44kW)
Pump performance
2050 liter / min. at 0.6MPa
1800 liter / min. at 0.8MPa
1500 liter / min. at 1.0MPa
Dry weight
107kg
Outline drawingPerformance Curve

 

Þessar laugar eru mjög meðfærilegar en þær eru grindarlausar og sjálfberandi. Þær eru gerðar fyrir mjög slæmar aðstæður. Kraginn er svokallaður flotkragi sem lyftist um leið og vatni er sett í laugina hvort sem það er beint úr vatnsbifreið eða dælt í hana.

Fol-da-tank laugÞessar laugar eru mjög meðfærilegar en þær eru grindarlausar og sjálfberandi. Þær eru gerðar fyrir mjög slæmar aðstæður. Kraginn er svokallaður flotkragi sem lyftist um leið og vatni er sett í laugina hvort sem það er beint úr vatnsbifreið eða dælt í hana.

Á lauginni neðarlega er svo úttak yfirleitt 4" með Storz tengi til að geta dregið vatn úr lauginni. Með lauginni er hægt að fá undirbreiðslu til að verja hana og eins yfirbreiðslu.


Fol-da-tank laug

 

Þær eru úr sterku plastefni (PVC) sem er heitsoðið saman. Auðveldar viðgerðir ef þörf er á. Léttar og fyrirferðalitlar miðaða við stærð. Einn maður getur auðveldlega komið þeim fyrir. Fjögur handföng á laug en tvö á geymslupoka.

Laugarnar henta þar sem er vatnsskortur t.d. við slökkvistarf. Vatnsbifreið getur losað í laugina og lagt strax af stað eftir meira vatni. Eins henta þær sem geymsla á spilliefnum eða til blöndunar efna í miklu magni.

 

Hér eru frekari upplýsingar.

Hér má sjá ýmsar stærðir sem eru fáanlegar. Stuttur afgreiðslufrestur.

Heiti

Lítrar

Þyngd
kg

Stærð

Samanbrotin stærð

*SSTFD-500

1900

23

0.8 x 1.5 x 2M

76 x 81cm

*SSTFD-1000

3800

27

0.8 x 2.2 x 2.7M

81 x 81cm

*SSTFD-1500

5600

34

0.8 x 2.8 x 3.6M

86 x 94cm

*SSTFD-2000

7500

34

0.8 x 3 x 3.8M

86 x 94cm

SSTFD-2500

9500

43

0.8 x 3.7 x 4M

91 x 94cm

SSTFD-3000

11300

48

0.8 x 4 x 4.5M

91 x 94cm

SSTFD-4000

15000

50

0.8 x 4.3 x 4.9M

96 x 106cm

SSTFD-5000

19000

59

0.8 x 5.2 x 5.8M

102 x 106cm

 

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800