BlowHard Quickee blásarinn skilar frá sér 19.400 m3/klst og vegur aðeins 21kg. Við höfum aðallega verið að selja BH20 blásarann en þessir tveir Quickee og Commando eru arftakar hans. Commando er enn öflugri en hann skilar frá sér 27.700 m3/klst. og vegur 28kg. Við eigum einn Commando á lager núna.
Blowhard kom með fyrsta yfirþrýstingsblásarann með innbyggðri rafhlöðu og "Ergo Fold" hönnun og hefur þjónustað slökkviliðsmenn síðan 2010. Hann skiptir sjálfvirkt milli rafhlöðu og rafmagns. Hann kemur með rafhlöðu og innbyggðu hleðslutæki. Til að hlaða rafhlöðuna er blásaranum stungið í samband við húsarafmagn eða rafstöð. Rafmótorinn er kolalaus og er sérstaklega smíðaður fyrir BlowHard.
Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.
Meiri upplýsingar um mikilvæg atriði þegar kemur að blásurum hægt að skoða hér!
Hafið samband við okkur í síma 568-4800 eða með tölvupósti í oger@oger.is
Heimasíða Blowhard: https://www.blowhardfans.com/what-we-offer/
|
|
|
|
|
|
Tegund |
|
BH 20 |
QUICKEE |
COMMANDO |
Framleidd frá árinu |
|
2010 |
2019 |
2019 |
|
|
|
|
|
Mikilvægir eiginleikar |
|
DC>AC án stöðvunar |
DC>AC án stöðvunar |
DC>AC án stöðvunar |
|
|
Þægilegt handfang |
High Flow Jet Technology |
High Flow Jet Technology |
|
|
Mikil afköst |
Meiri afköst |
"Ofur" afköst |
|
|
Lítil fyrirferð |
Lítil fyrirferð |
Lítil fyrirferð |
|
|
|
|
|
Afköst: |
|
|
|
|
Loftflæði |
CFM |
10.200 |
11.400 |
16.300 |
Loftflæði |
m3/h |
17.340 |
19.400 |
27.700 |
Blaðastærð |
mm |
508 |
508 |
609 |
Fjöldi blaða |
stk |
2 |
2 |
2 |
|
|
|
|
|
Þyngd |
|
|
|
|
Þyngd með rafhlöðu |
kg |
26,8 |
21 |
28 |
|
|
|
|
|
Stærðir |
|
|
|
|
Breidd |
cm |
610 |
534 |
642 |
Dýpt |
cm |
254 |
248 |
261 |
Hæð |
cm |
610 |
534 |
642 |
Rúmmálsstærð |
dm3 |
95 |
71 |
108 |
|
|
|
|
|
Drif: |
|
|
|
|
Keyrslutími á fullum hraða |
mín |
35 |
45 |
45 |
Keyrslutími á 60% hraða |
|
3,5+ klst. á 2400 m3/klst |
60 mín á 6800 m3/klst |
3,5 klst á 15300 m3/klst |
Keyrslutími á lágmarkshraða |
|
meira en 3 klst |
|
6 klst á 6800 m3/klst |
Mótorafl |
W |
800 |
700 |
1.300 |
Raka og rykvörn |
|
IP 66 |
IP67 |
IP67 |
|
|
|
|
|
Rafhlaða: |
|
|
|
|
Gerð |
|
LiFePO4 |
Li-Ion |
Li-Ion |
Innbyggð |
|
Já |
Já |
Já |
Notkunar hitastig |
°C
|
-20 til 60 |
-20 til 60 |
-20 til 60 |
Líftími/fjöldi fullhleðsla |
|
2000 |
500 |
500 |
Ljós |
|
Nei |
Já LED |
Já LED |
Rafmagn |
V |
230 |
230 |
230 |
Hleðslutími 0 til 80 % |
mín |
60 |
60 |
120 |
Hleðslutími 80 til 100 % |
mín |
90 |
90 |
60 |
Hleðslutími 100 % |
mín |
150 |
150 |
180 |
Hleðslutæki |
|
innbyggt |
innbyggt |
innbyggt |
Hleður í keyrslu |
|
Nei |
Nei |
Nei |
Framboð varahluta |
ár |
10 |
10 |
10 |
CE-staðall |
|
Já |
Já |
Já |
Ábyrgð |
ár |
2 |
2 |
2 |
|
|
|
|
|
Aðrar upplýsingar |
|
|
|
|
Hljóðvist í 3m fjarlægð |
dbA |
84 |
87 |
91 |
Hallanleiki |
° |
0° til 90° |
+90° til -90° |
+90° til -90° |
Hallastig |
pce |
stiglaus |
stiglaus |
stiglaus |
Hleðsluljós/mælir |
|
blikkljós |
mælir |
mælir |
|
|
|
|
|
Aukahlutir |
|
|
|
|
Axlaról |
|
Staðlað |
Staðlað |
Staðlað |
Plast túða |
Aukabúnaður |
Já |
Já |
Já |
Festingarhringur fyrir túðu |
Aukabúnaður |
Já |
Já |
Já |
Sog/þrýstibarki |
Aukabúnaður m. |
10 |
10 |
10 |
Poki fyrir barka |
Aukabúnaður |
kemur með barka |
kemur með barka |
kemur með barka |
Úðahringur |
Aukabúnaður |
Já |
Já |
Já |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|