sem staðsett verður á Egilsstaðaflugvelli.
Í dag 18. nóvember 2005 voru opnuð tilboði í flugvalla og húsabrunaslökkvibifreið fyrir
Flugmálastjórn og Brunavarnir á Héraði.
Hér á eftir er röðun tilboða.
|
|
% |
Mismunur |
|
|
|
|
Ólafur Gíslason & Co hf |
19.990.900 |
0,00% |
|
Ólafur Gíslason & Co hf |
21.488.015 |
7,49% |
1.497.115 |
Ólafur Gíslason & Co hf |
21.683.081 |
8,46% |
1.692.181 |
MT-Bílar ehf |
22.607.043 |
13,09% |
2.616.143 |
Ólafur Gíslason & Co hf |
23.128.620 |
15,70% |
3.137.720 |
Ólafur Gíslason & Co hf |
23.293.464 |
16,52% |
3.302.564 |
MT-Bílar ehf |
23.341.781 |
16,76% |
3.350.881 |
Ólafur Gíslason & Co hf |
26.300.391 |
31,56% |
6.309.491 |
Egenes Brannteknikk AS |
28.471.827 |
42,42% |
8.480.927 |
Egenes Brannteknikk AS |
30.449.838 |
52,32% |
10.458.938 |
S.U.T .- Scandic |
34.248.000 |
71,32% |
14.257.100 |
S.U.T .- Scandic |
34.969.282 |
74,93% |
14.978.382 |
S.U.T .- Scandic |
34.973.730 |
74,95% |
14.982.830 |
Leiguflug Ísleifs Ottósonar |
35.369.000 |
76,93% |
15.378.100 |
Sigurjón Magnússon ehf |
38.540.000 |
92,79% |
18.549.100 |
Sigurjón Magnússon ehf |
38.740.000 |
93,79% |
18.749.100 |
Helstu kröfur voru tvöfalt sex manna áhafnarhús með reykkafarasætum, 6.100 l. af vatni og 610 l. af slökkvifroðu.
Dæluafköst 3.000 l/mín við 10 bar og 3m. soghæð með háþrýstiþrepi. Tvær úðabyssur önnur á þaki með
afköst 2.500 l/mín og hin á stuðara með 800 til 1.000 l/mín. Lagnir að og frá dælu áttu að vera til hliðanna. Inntak í dælu 125
mm. og 110 mm og úttök 4 stk. 75 mm. Háþrýstikefli tvö með 70 m. 1" slöngum, sjálfstætt froðukerfi 100 kg. dufttæki með 35 m.
slöngu. Rafall við vél 6kW, ljósamastur 4-5 m. 3 x 500W, stigi og barkar á þaki o.þ.h. Hröðun 80 km. innan við 40 sek.
Sem sagt ekki hefðbundin flugvallaslökkvibifreið bifreið heldur húsabrunabifreið að auki eða eins og sú
bifreið sem við seldum á Egilsstaðaflugvöll síðast.
Alls bárust 16 tilboð frá sex aðilum þ.e okkur, Egenes Brannteknikk AS, MT-Bílum ehf., Leiðuflugi Ísleifs
Ottósonar hf, S.U.T. -Scanfire og Sigurjóni Magnússyni ehf.
Staðreyndin er ljós. Slökkvibifreiðar frá okkur eru á besta verðinu.
Benedikt Einar Gunnarsson