Slökkvilið Sandgerðis á æfingu

Kennsla og æfing í Sandgerði 6/1 2001

Bíllinn mætir á bryggjuna.

Barkarnir teknir af og gert klárt fyrir sog.

Sigtið sett á 5" barkann. Allir vel klæddir nema tveir.

Mannskapur um alla bryggju og nóg af vatni. Svaka bunur.
Greinilega kraftmikil dæla.

Þrjá þarf á 2" slönguna.

Þarna sjáið þið Unifire Unijet stút.

Gengið frá eftir velheppnaða og lærdómsríka æfingu.