Holmatro björgunartæki

 

Við erum sífellt að endurnýja upplýsingar á þessari síðu enda Holmatro framleiðandinn sífellt að endurbæta og koma með nýjungar til að mæta auknum kröfum. Hér eru ekki tæmandi upplýsingar um allar gerðir en flestar þær gerðir sem eru í notkun hérlendis. Hér er að finna upplýsingar um nýju CORE™ tæknina,  Afl tækja hefur verið aukið einfaldlega vegna sterk- byggðari ökutækja. Við viljum því biðja ykkur sem áhuga hafa á meiri upplýsingum en við höfum á okkar síðu að fara inn á heimasíðu Holmatro en þar eru allra nýjustu upplýsingarnar ásamt því að þar er t. d. á mjög svo einfaldan hátt sett saman björgunarsett miðað við ákveðnar aðstæður. Þar eru upplýsingar um vökvadrifin björgunartæki, vökvadælur, vökvaslöngur og slönguhjól, aukabúnað, lyftipúða, þéttibúnað og námsefni um notkun. Námsefnið getið þið einnig fengið hjá okkur.
 

Holmatro á YouTube og Facebook

Holmatro gefur út kennsluefni og myndskeið af bestu notkun björgunartækjanna á YouTube, Facebook(Fan page) og Facebook(Holmatro Rescue World). Með þessu vill Holmatro deila þekkingu á björgunaraðferðum með notendum um allan heim. Við hvetjum björgunarfólk til að gerast áskrifendur (subscribe) að þessum myndböndum til áframhaldandi þekkingaröflunar.

Nýjast

Það allra nýjasta frá Homatro er ný lína í klippum og glennum 5000 línan sem er bæði öflugri og mun léttari. Nýjungar í sambyggðum tækjum og svo rafhlöðudrifin björgunartæki. Í þessum upplýsingum eru ekki upptaldar allar gerðir af rafhlöðudrifum tækjum. Það vantar inn 5000 línuna sem eru öflugustu tækin. Eins er hér Bæklingur yfir Greenline rafhlöðudrifna dælur
 
Hér setjum við inn upplýsingar um það allra nýjasta sem við eigum eftir að setja á síðuna.

 
 
 
 
 
HOLMATRO BJÖRGUNAR OG KLIPPIBÚNAÐUR Búnaður til björgunar úr bílflökum, byggingum og við erfiðar aðstæður þar sem þarf að nota klippur, tog/útglennarar, tjakka, lyftipúða, keðjur og strekkjara. Tækjunum er stjórnað með handfangi sem snúið er í sitthvora áttina eftir því hvort á að loka eða opna (deadmans handle). Ef því er sleppt fer það í upprunanlega stöðu. Í bæklingum og á heimasíðu framleiðanda er sýnt hvaða tæki vinna best saman og hvernig velja megi þau saman í sett miðað við notkun. Í lok ársins 2005 og byrjun 2006 kom 4000 gerðin á markað. Í þeirri gerð er hröðunarloki sem flýtir lokun og opnun þegar ekki er álag á tækjunum um 65%. Í handföng eru komin tvö öflug díóðuljós sem lýsa við vinnu. Svo kallaður "I bolti" er kominn í nýjar gerðir af klippum og sambyggð tæki (klippur og glennur)  en hann er fyrirferðaminni og herðir eingöngu saman hnífana en ekki tjakkarmana.
Klippur Glennur Klippur
og
glennur
Tjakkar
Tjakka-
fylgibúnaður
Fleygar Sérhæfðar
klippur og
klemmur
Hurða-
opnarar
Dælur Einfaldar
dælur
Tjakkasett Slönguhjól
Slöngur Stoðkubbar Glerskeri Loftpúða-
vörn
Hlífðaráklæði HLB
Háþrýsti
lyftipúðar
LAB
Lágþrýsti
lyftipúðar
HVSP 250 U
Lekaloft-
tæmipúði
HLS 2 
Lekaþétti
búnaður
OLS
Lekatappar
POWER
SHORE
Stuðnings-
búnaður
POWER
SHORE
Sett


 
Holmatro kennslubók í björgun úr bílflökum Holmatro stoðbúnaður


HOLMATRO KLIPPUR Mismunandi aflmiklar klippur með mismunandi gerðir af hnífum tenntum eða ekki. Skæraklippur, arnarkló eða svokölluð NCT II blöð. Í 4000 gerðum er ný hönnun á blöðum, svokölluð NCT II blöð. Þau eru sérstaklega hönnuð til að klippa pósta eins og eru í nýjum gerðum af bílum. Þykka marglaga, gerða úr styrktum málmi. En eins og allir vita eru gerðar meiri og meiri kröfur um styrkleika ökutækja. Sem aftur gerir björgunarmönnum óleik, því eldri tæki vinna hreinlega ekki á þessum nýju styrktu ökutækjum né á stærri ökutækjum. Sjá Holmatro upplýsingar ("Cutters").

Ef þið eruð á fésbókinni þá er hér hlekkur á Holmatro fésbókina þar
sem lesa má um kynningar og taka þátt í ýmsu skemmtilegu.

 

Holmatro CU4005 klippur

CU4005 (C)

Holmatro CU4010GP klippur

CU4010GP

Holmatro CU4020GP klippur

CU4020GP (C)

Holmatro CU4031GP (C) Klippur

CU4031GP (C)

Holmatro CU4035CGP Klippur

CU4035GP (C)

Holmatro CU4035C-NCT-II Klippur

CU4035NCT II (C)

Holmatro BCU3010GP Klippur

BCU4010GP
Holmatro CU4050C-NCT-II Klippur CU4050NCT II (C)
Holmatro HCU4010GP Klippur HCU4010GP
Holmatro CU4055NTC II (C) Klippur CU4055NTC II (C)

 

CU4005

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 40 mm. Þyngd 3,5 kg.
Klippiafl 13,8 t. Stærð 327x69x125 mm. Til í Core útfærslu.

CU4010GP

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 142 mm. Þyngd 8,9 kg. 
Klippiafl 25,8 t. Stærð 602x205x170 mm. Tennt arnarkló.

CU4020GP (C)

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 152 mm. Þyngd 11,7 kg. Klippiafl 34,8 t. Stærð 668x225x182 mm. Arnarkló. Til í Core útfærslu og er þyngd þá 10,6 kg.

CU4031GP (C)

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 306 mm. Þyngd 14,4 kg. Klippiafl 38,8 t. Stærð 740x270x202 mm. Tenntar skæraklippur. Til í Core útfærslu og er þyngd þá 13,3 kg.
CU4035GP (C) Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 237 mm. Þyngd 14,7 kg. Klippiafl 38,8 t. Stærð 751x270x202 mm. Tennt arnarkló. Til í Core útfærslu og vegur þá 13,6 kg og er 772 mm. á lengdina.

CU4035NCT II (C)

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 157 mm. Þyngd 14,0 kg. Klippiafl 36,1 t. Stærð 695x270x202 mm. NTC II blöð. Til í Core útfærslu og vegur þá 12,9 kg og er 716 mm. á lengdina.

CU4050NCT II (C)

Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 181 mm. Þyngd 18,5 kg. Klippiafl 95,0 t. Stærð 739x270x218 mm. NTC II kló. Til í Core útfærslu og vegur þá 17,4 kg. og er 753 mm. á lengd.
CU4055NCT II (C) Vökvadrifnar klippur. Mesta opnun 202 mm. Þyngd 20,7 kg. Klippiafl 103,8 t. Stærð 785x270x218 mm. NTC II kló. Til í Core útfærslu og vegur þá 19,6 kg. og er 805 mm. á lengd.
BCU4010GP Rafdrifnar klippur. Mesta opnun 142 mm. Þyngd 14,4 kg. Klippiafl 25,8 t. Stærð 659x305x230 mm. Tennt arnarkló.

HCU4010GP

Handklippur. Mesta opnun 142 mm. Þyngd 10,1 kg. Klippiafl 25,8 t. Stærð 645x205x170 mm. Tennt arnarkló.

 

HOLMATRO GLENNUR Eru til að spenna upp eða lyfta. Til þess að fullkomin not séu fyrir búnaðinn er nauðsynlegt að hafa keðjur og króka. Hægt að skipta út endum fyrir hnífa. Sjá Holmatro upplýsingar ("Spreaders").

Holmatro SP4230 Glennur

SP4230

Holmatro SP4240 Glennur

SP4240

Holmatro SP4260C Glennur

SP4260 (C)

Holmatro SP4280 Glennur

SP4280

Holmatro BCT3121 Glennur

BCT4120

Holmatro HCT3120 Glennur

HCT4120

Holmatro keðjur og krókar fyrir glennur

Keðjur og krókar

 

SP4230 (C) Vökvadrifnar glennur. Mesta opnun 835 mm. Vinnuafl 7,8 t. í glennu en 4,4 t. í tog. Stærð 835x296x213 mm. Þyngd 18,3 kg. Til í Core útfærslu og vegur þá 17,8 kg og 855 mm. á lengdina.
SP4230 (C) Keðjusett og krókasett 3+1,5 m. Hnífasett (2 stk.).
SP4240 (C) Vökvadrifnar glennur. Mesta opnun 686 mm. Vinnuafl 16,0 t. í glennu en 6,4 t. í tog. Stærð 750x296x213 mm. Þyngd 19,2 kg. Til í Core útfærslu og vegur þá 18,1 kg og 771 mm. á lengdina.
SP4240 (C) Keðjusett og krókasett 3+1,5m. Hnífasett ( 2 stk.).
SP4260 (C) Vökvadrifnar glennur. Mesta opnun 833 mm. Vinnuafl 20,0 t í glennu en 8,4 t. í tog. Stærð 863x320x234 mm. Þyngd 26,4 kg.
SP4260 (C) Keðjusett og krókar 4,5m. f/SP3260+.  Hnífasett fyrir SP3260+ (2 stk.).
SP4280 (C) Vökvadrifnar glennur. Mesta opnun 675 mm. Vinnuafl 22,4 t. í glennu en 12,2 t.í tog. Stærð 780x320x230 mm. Þyngd 26,3 kg. Til í Core útfærslu og vegur þá 25,3 kg og 882 mm. á lengdina.
SP4280 (C) Keðjusett og krókar 3+1,5 m. Auka endasett (2 stk.)
BCT4120 Rafdrifnar glennur. Mesta opnun 268 mm. Vinnuafl 16,3 t. í glennu en 6,2 t. í tog. Stærð 712x305x230 mm. Þyngd 14,8 kg.
HCT4120 Handglennur og klippur. Mesta opnun 268 mm. Klippiafl 25,3 t. Vinnuafl 16,3 t. í glennu en 6,2 t. í tog. Stærð 698x205x170 mm. Þyngd 10,5 kg.


HOLMATRO SAMBYGGÐ TÆKI Klippur og glenna í sama tækinu. Einnig sem sett með handdrifnum dælum á burðarplötum með festingum og handföngum. Tvær gerðir af settum. Sjá Holmatro upplýsingar ("Combitools").

Holmatro CT4150C Klippur og glennur

CT4150 (C)

Sambyggð tæki með handdælu CT4123 (C)

Sambyggð tæki með handdælu
CT4123 (C)

Holmatro CT4120 Klippur og glennur

CT4120 (C)

Holmatro sambyggð tæki með PU5 vökvadælu CT4124-1-2 (C)

Sambyggð tæki með PU5 vökvadælu CT4124-1-2 (C)

 

CT4120 (C) Klippur og glenna. Mesta opnun 268 mm. Þyngd 9,3 kg. Klippiafl 25,3 t. Klippiopnun 191 mm.  Vinnuafl 2,7 t. í útg. en 4,9 t. í tog. Stærð 655x205x170 mm. Til í Core útfærslu og vegur þá 8,2 kg. og er 670 mm. á lengdina.
CT4150 (C) Klippur og glenna. Mesta opnun 360 mm. Þyngd 14,7 kg. Klippiafl 38,7 t. Klippiopnun 229 mm. Vinnuafl 8,5 t. í útg. en 7,5 t. í tog. Stærð 766x235x203 mm. Til í Core útfærslu og vegur þá 13,6 kg. og er þá 781x230*189 mm.
CT4120/4150 Keðju og Krókasett 3+1,5 m. f/CT4120 og 4150.
CT4123 (C) CT4120 (C) Klippur og glenna ásamt HTT 1800 (C) 3ja þrepa handdrifinni dælu ásamt slöngum ( slöngu (C)) á burðarplötu. Stærð 855x400x250 mm. Dæluslög 4 í opnun en 5 í lokun. Þyngd 34,5 kg.
CT4124-1 (C) CT4120 Klippur og glenna ásamt 1s þrepa PU5-1 (C) bensíndrifinn fjórgengis dælu ásamt slöngum (slöngu (C)) í grind. Stærð 560x322x725 mm. Þyngd 25 kg.
CT4124-2 (C) CT4120 Klippur og glenna ásamt 2ja þrepa PU5-2 (C) bensíndrifinn fjórgengis dælu ásamt slöngum (slöngu (C)) í grind. Stærð 560x322x725 mm. Þyngd 25,3 kg.
HCT4120 Handklippur og glenna. Mesta opnun 268 mm. Þyngd 10,5 kg. Klippiafl 25,3 t. Vinnuafl 16,3 t. í útg. en 6,2 t. í tog. Stærð 698x205x170 mm


HOLMATRO TR 4300 TJAKKAR Tvær gerðir „ telescopic". Léttir og aflmiklir. Hægt að koma við þar sem pláss er lítið. Opnast í aðra áttina. Sjá Holmatro upplýsingar ("Ram-Jacks").

TR4340C.jpg (93948 bytes)

TR4340 (C)

TR4350C.jpg (62438 bytes)

TR4350 (C)

 

TR4340 (C) Tjakkur. Mesta opnun 585 mm. Þyngd 11,8 kg. Opnun 282 mm. Stærð 303x133x327 mm. Opnunarafl fyrri stimpils 22,1 t. en 8,3 t. seinni. Til í Core útfærslu og vegur þá 10,7 kg. og er 350 mm á hæð.
TR4350 (C) Tjakkur. Mesta opnun 1275 mm. Þyngd 18,5 kg. Opnun 742 mm. Stærð 533x133x327 mm. Opnunarafl 22,1 t. fyrri stimpils en 8,3 t. seinni. Til í Core útfærslu og vegur þá 17,4 kg. og er 350 mm á hæð.
TR4340 (C) Framlengingar fyrir eingöngu TR4340. 250 mm. og 450 mm.

 

RA3321C.jpg (591780 bytes)

RA4321 (C)

RA3322C.jpg (426696 bytes)

RA4322 (C)

Holmatro_RA3331+.JPG (62309 bytes)

RA4331 (C)

Holmatro_RA3332+.jpg (15484 bytes)

RA4332 (C)


Sjá Holmatro upplýsingar ("Ram-Jacks").

RA4321 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 762 mm. án framlengingar. Þyngd 12,4 kg. Stærð 512x122x318 mm. Opnunarafl 16,4 t. Lokunarafl 5,1 t. Opnast í aðra áttina. Til í Core útfærslu og vegur þá 11,3 kg. og er 338 mm. á hæðina.
RA4322 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 1222 mm. Þyngd 16,5 kg. Stærð 742x122x318 mm. Opnunarafl 16,4 t. Lokunarafl 5,1 t. Opnast í báðar áttir. Til í Core útfærslu og vegur þá 15,4 kg. og er 338 mm. á hæðina
RA4331 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 962 mm. án framlengingar. Þyngd 14,1 kg. Stærð 612x122x318 mm. Opnunarafl 16,4 t. Lokunarafl 5,1 t. Opnast í aðra áttina. Til í Core útfærslu og vegur þá 13 kg. og er 338 mm. á hæðina.
RA4332 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 1622 mm. Þyngd 19,1 kg. Stærð 942x122x318 mm. Opnunarafl 16,4 t. Lokunarafl 5,1 t. Opnast í báðar áttir. Til í Core útfærslu og vegur þá 18 kg. og er 338 mm. á hæðina.
  Keðjusett 4,5 m. langt. Krókasett og krókafesting.
  Framlengingar 165 mm., 330 mm. og 600 mm.
  Auka krosshaus, V-Haus, oddmjór haus og flatur haus á enda tjakks.
  Handfang á allar gerðir.
  Samsetning fyrir framlengingar ef notaðar sjálfstæðar.

 

HOLMATRO 4300 TJAKKAR Eingöngu til opnunar.Ýmsar gerðir af endastykkjum, framlengingum, keðjum og krókum. Sjá Holmatro upplýsingar (Ram-Jacks").

Holmatro_3311+.jpg (17142 bytes)

RA4311 (C)

Holmatro_RA3313+.JPG (85190 bytes)

RA4313 (C)

Holmatro_RA3315+.JPG (65659 bytes)

RA431

 

RA4311 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 465 mm. Þyngd 9,0 kg. Stærð 315x122x305 mm. Opnunarafl 10,2 t. Opnast í aðra áttina. Til í Core útfærslu og vegur þá 7,9 kg. og er 325 mm. á hæðina.
RA4313 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 665 mm. Þyngd 10,1 kg. Stærð 415x122x303 mm. Opnunarafl 10,2 t. Opnast í aðra áttina. Til í Core útfærslu og vegur þá 9 kg. og er 325 mm. á hæðina.
RA4315 (C) Vökvatjakkur. Mesta opnun 965 mm. Þyngd 12,0 kg. Stærð 565x122x303 mm. Opnunarafl 10,2 t. Opnast í aðra áttina. Til í Core útfærslu og vegur þá 10,9 kg. og er 325 mm. á hæðina.
  Framlengingar 125 mm., 220 mm. og 500 mm.
  Vara krosshaus á enda tjakks.

 

Holmatro_HRS_22.jpg (25090 bytes)

HRS-22 Sílsaklossi

Holmatro_PW3624+.JPG (63497 bytes)

PW3624

HMC8U.jpg (8561 bytes)

HMC8U

Holmatro_HPS60AU.JPG (78398 bytes)

HPS 60AU


HOLMATRO TJAKKAR FYLGIBÚNAÐUR Sílsaklossi til að setja í hurðarramma. Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

HRS22 Sílsaklossi. Burðargeta 22 t. Þyngd 7,7 kg.
HRS22NCT Sílsaklossi. Burðargeta 22 t. Þyngd 14,9 kg.


HOLMATRO FLEYGUR Tæki til að víkka rifur frá 60mm. um allt að 51 mm. Tæki til að byrja með, þar sem pláss er lítið sem ekkert. Unnið síðan með annan búnað eins og glennarar eða púða. Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

 

PW4624 Fleygur. Mesta opnum 51 mm. Þyngd 9,5 kg. Stærð 711x230x203 mm. Opnunarafl 24 t. Opnar 15°.


HOLMATRO SÉRHÆFÐAR KLIPPUR Litlar klippur sem opnast um 40 mm. og 40 mm. á dýpt. (Petalaklippur). Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

HMC8U Klippur með tengi. Opnun 40 mm. Vinnuafl 8 t. Þyngd 3 kg.
HMC8U Klippur eins og að ofan en með 30 sm. gormaslöngu og í kassa.
HMC8U Klippur eins og að ofan en með 30 sm. gormaslöngu og tengi sem snýst 360° og í kassa.
HMC8U Klippur eins og að ofan en með 2 m.slöngu, tengi sem snýst 360° og HTW300 handdælu og í kassa.


HOLMATRO RÖRAKLEMMIR Klemmir til að klemma saman rör. Klemmir saman að 2 mm. þykkt. Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

HPS60AU Röraklemmir ásamt tengingum. Fyrir rör að 60 mm í þvermál og 4 mm. þykkt. Vinnuafl 15 t. Þyngd 8,6 kg.


HOLMATRO HURÐAOPNARAR Opna dyr inn á minna en 30 sek. Tvær gerðir. HDR50 Hurðaopnari er opnunarbúnaður á hurðir lágmark 71 sm. breiðar en HDO100 opnar með því að komast á milli stafs og hurðar. Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

Holmatro_HDR50.JPG (66631 bytes)

HDR50

HDR100.jpg (12979 bytes)

HDO100

 

HDR50 Hurðaopnari. Vinnuafl 5,2 - 4,8 t. Opnar sig um 125 mm. Hámarks hurðarbreidd án framl. 1.035 mm. en með framl. 1.310 mm. Stærð kassa 600x400x184mm. Stillanleg stækkun 4 x 50 mm. Þyngd 11 kg.
DCV720U Stjórnbúnaður. (Ef notaður með öðrum dælum en HTW700 eða 1400DCV)
HTW700DCV Handdrifin vökvadæla 2ja þrepa. Stærð 500x90x115 mm. Þyngd 8 kg. AHS1400DCV Loftdæla 8 bar. Stærð 255x125x200 mm. Loftnotkun 700/580 l/mín. Þyngd 6,5 kg.
HDR50 V-Haus fyrir stálhurðarpósta. Griphaus fyrir þrönga hurðarpósta. Framlenging 275 mm.  Stálplata fyrir þunnar hurðir.
HDO100 Hurðaopnari. Vinnuafl 10,2 t. Stærð 299x120x102 mm. Þyngd 6,6 kg. Hurðaopnari eins og að ofan en með gormaslöngu og tengi sem snýst 360° og í kassa.
HTW300BU Handdrifin vökvadæla 2ja þrepa. Stærð 500x90x115 mm. Þyngd 4 kg.
AHS1400FDU Loftdæla 8 bar. Stærð 255x125x200 mm. Loftnotkun 700/580 l/mín. Þyngd 6,5 kg.


HOLMATRO DÆLUR Vökvadælurnar eru af ýmsum gerðum bensíndrifnar, rafdrifnar, loftdrifnar, hand eða fótdrifnar. Slönguhjól fáanleg og á sumar dælurnar. Annað hvort eitt eða tvö tæki tengd í einu. Flestar þannig að aðeins er hægt að vinna með eitt tæki í einu en t.d. DPU 31 PC, PU 30, DPU 60/61 og XPU 60/61 gerðirnar afkasta tveimur tækjum samtímis. Svokallaðar DUO dælur. Eins eru til Trio dælur en þær afkasta þremur tækjum samtímis. Möguleikar í dælum eru fleiri en hér eru nefndir. Vinnuþrýstingur 720 bar.

HOLMATRO PERSONAL POWER DÆLUR TVEGGJA ÞREPA Mjög lágværar Innan við 70 dB í vinnslu. PERSONAL POWER Einn maður, Ein dæla, Eitt eða tvö verkfæri tengd. Handhæg í húsi með olíþrýstimæli og bensínmæli. Útblástursvörn. Sjá Holmatro upplýsingar ("pumps and hoses").

Holmatro_PU5.JPG (136111 bytes)

PU 5

PPU.jpg (24341 bytes)

PPU10 (+ C)

Holmatro_TPU10+.JPG (138652 bytes)

TPU10 +

PPU15C.jpg (1279321 bytes)

PPU15 (C)

Holmatro_TPU15.JPG (137946 bytes)

TPU15


Margar af þeim dælum sem eru hér nefnda eru ekki lengur fáanlegar en hafðar hér þar sem þær eru enn í notkun. Best er að skoða heildarbæklinginn sem er hér ofar á síðunni.

Skoðið Holmatro Spider dælur

PU5-1 (C) Honda fjórgengisvél loftkæld m/handstarti 2,2 hö opin. Fyrir eitt tæki tengt. Eins þrepa. Þyngd 11,7 kg. Stærð 325x269x398 mm. 69 dB/5m. Olíumælir og útblástursvörn.
PU5-2 (C) Honda fjórgengisvél loftkæld m/handstarti 2,2 hö opin. Fyrir eitt tæki tengt. Tveggja þrepa. Þyngd 12 kg. Stærð 325x269x398 mm. 69 dB/5m. Olíumælir og útblástursvörn.
PPU10 (+ C) Robin Fjórgengisvél, loftkæld m/handstarti 2 hö í húsi. Fyrir eitt tæki tengt. Tveggja þrepa. Þyngd 22,8 kg. Stærð 430x265x345 mm.
TPU10+ Robin Fjórgengisvél, loftkæld m/handstarti 2 hö í húsi. Fyrir tvö tæki tengd eitt vinnur. Tveggja þrepa. Þyngd 24,5 kg. Stærð 470x265x345 mm.
PPU15 (C) Honda Fjórgengisvél 2 hö., loftkæld m/handstarti í húsi. Fyrir eitt tæki tengt. Tveggja þrepa. Þyngd 15,5 kg. Stærð 450x300x375 mm.
TPU15 Honda Fjórgengisvél 2 hö., loftkæld m/handstarti í húsi. Fyrir tvö tæki tengd eitt vinnur. Tveggja þrepa. Þyngd 15,7 kg. Stærð 450x300x375 mm.

 

HOLMATRO PERSONAL POWER DUO DÆLA TVEGGJA ÞREPA Mjög lágvær Innan við 70 dB í vinnslu. PERSONAL POWER Einn maður, Ein dæla, tvö verkfæri tengd og tvö vinna (Core). Handhæg í húsi með olíþrýstimæli og bensínmæli. Útblástursvörn. Sjá Holmatro upplýsingar ("pumps and hoses").

HOLMATRO PERSONAL POWER DÆLA ÞRIGGJA ÞREPA Mjög lágvær um 72 dB í vinnslu. PERSONAL POWER Einn maður, Ein dæla, eitt verkfæri (Core). Handhæg í húsi með olíþrýstimæli og bensínmæli. Útblástursvörn. Sjá Holmatro upplýsingar ("pumps and hoses").

 

DPU31PC Holmatro vökvadæla

 

SPU16PC Holmatro dæla

 

 

DPU31PC Honda Fjórgengisvél 3 hö., loftkæld m/handstarti í húsi. Fyrir tvö tæki tengd og tvö vinna. Tveggja þrepa. Þyngd 25 kg. Stærð 600x290x425 mm.
DPU31PC Honda Fjórgengisvél 2.1 hö., loftkæld m/handstarti í húsi. Fyrir eitt tæki. Þriggja þrepa. Þyngd 16.7 kg. Stærð 510x250x380 mm.

 

HOLMATRO MINI DÆLUR TVEGGJA ÞREPA Fyrir eitt tæki tengt. Robin fjórgengisvélar < 75 db. Einnig fáanlegar SPU35DC sem er með rafmótor og YCF gerð með díselmótor. Verð á dælum með rafmótor um 4% hærra og örlítið þyngri. Verð á díeseldrifnum dælum er um 80 til 90% hærra. Hægt er að hafa tvö tæki tengd með M201U deilir. Sjá Holmatro upplýsingar ("Motor pumps").

Holmatro_2035PU.JPG (110728 bytes)

SPU35 PCF

Holmatro_2075YU.JPG (145418 bytes)

SPU35YCF

 

SPU35PC Mini Plus Robin fjórgengisvél m/handstarti. 2,9 hö. Tveggja þrepa. Fyrir eitt tæki tengt. Stærð 390x325x425 mm. Þyngd 25 kg.

 

HOLMATRO DÆLUR Í RAMMA TVEGGJA ÞREPA Með möguleika á yfirramma m/handföngum þar sem á annarri gerðinni er hægt að koma fyrir klippum og glennara. Tvö tæki tengd en aðeins eitt vinnur í einu. Robin fjórgengisvélar < 75 db. Sjá lýsingu á 2035PU. Einnig til með 2060PU dælum.

DPU60DCRM

 

DPU60PCRM

 

 

2036PVU15 Mini Plus Robin fjórgengisvél m/handstarti. 2 hö. Á ramma með tvö slönguhjól með 15 m. slöngum.Tvö tæki tengd. Stærð 440x468x850 mm. Þyngd kg.
2036PVU20 Mini Plus Robin fjórgengisvél m/handstarti. 2 hö. Á ramma með tvö slönguhjól með 20 m. slöngum.Tvö tæki tengd. Stærð 440x468x850 mm. Þyngd kg.
2036PVU25 Mini Plus Robin fjórgengisvél m/handstarti. 2 hö. Á ramma með tvö slönguhjól með 25 m. slöngum.Tvö tæki tengd. Stærð 440x468x850 mm. Þyngd kg.
150.153.436 Yfirrammi með handföngum Stærð 850x440x468 (742) mm.
150.153.517 Yfirrammi með handföngum og festingum fyrir CU3020 klippur og SP3240 glennara.

 

HOLMATRO TVEGGJA ÞREPA DÆLUR B&S vélar. Tvö tæki tengd og afkasta tveimur tækjum samtímis.

DPU60PDUO Fjórgengisvél B&S m/handstarti 4 hö í grind. Stærð 500x375x500 mm. Þyngd 48 kg.
DPU61P15DUO Fjórgengisvél B&S m/handstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 15 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.
DPU61P20DUO Fjórgengisvél B&S m/handstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 20 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.
DPU61P25DUO Fjórgengisvél B&S m/handstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 25 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.

 

HOLMATRO TVEGGJA ÞREPA DÆLUR B&S vélar. Rafstart. Tvö tæki tengd og afkasta tveimur tækjum samtímis.

DPU60PXDUO Samskonar og DPU60PDUO, en með rafstarti. Þyngd 49 kg.
DPU61PX15DUO Fjórgengisvél B&S m/rafstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 15 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.
DPU61PX20DUO Fjórgengisvél B&S m/rafstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 20 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.
DPU61PX25DUO Fjórgengisvél B&S m/rafstarti 4 hö.í grind en með slönguhjól beggja megin með 25 m. slöngur. Stærð 500x820x500 mm. Þyngd 63 kg.


HOLMATRO RAFDRIFNAR TVEGGJA ÞREPA DÆLUR Fleiri gerðir til.

Holmatro_2035DU.JPG (100576 bytes)

2035 DU

 

2035DU Rafmótor 900W 220V/50Hz í grind. Stærð 400x325x380 mm. Þyngd 25,5 kg.
DPU60DDUO Rafmótor 1300W 220V/50Hz í grind. Stærð 500x375x500 mm. Þyngd 48 kg.


HOLMATRO ÝMSAR DÆLUR Einfaldar dælur og m.a. ætlaðar sem varadælur. Fyrir eitt tæki.

Holmatro_AHS1400FDU.JPG (110240 bytes)

AHS1400FDU

Holmatro_HTT1800.JPG (108111 bytes)

HTT1800

Holmatro_HTW300ABU.JPG (84877 bytes)

HTW300BU

Holmatro_HTW700ABU.jpg (17735 bytes)

HTW700BU

Holmatro_HTW1800BU.JPG (108459 bytes)

Multifire LC úðastútar

 

AHS1400FDU Loftdæla. Eins þrepa. Loftnotkun 700/580 l/mín. Stærð 255x125x200 mm. Stimpildæla. Þyngd 6,5 kg.
HTT1800 Handdæla. Þriggja þrepa. Stærð 855x400x205 mm. Þyngd 17,6 kg.
HTW1800BU Handdæla. Tveggja þrepa. Stærð 765x240x218 mm. Þyngd 11,5 kg.
HTW300BU Handdæla. Tveggja þrepa. Stærð 500x90x115 mm. Þyngd 4 kg.
HTW700BU Handdæla. Tveggja þrepa. Stærð 600x135x170 mm. Þyngd 7 kg.
FTW1800BU Fótdæla. Tveggja þrepa. Stærð 765x240x218 mm. Þyngd 11,5 kg.

 

HOLMATRO DÆLUSKIPTIR Til tengingar við dælu svo hægt sé að hafa tvö tæki tengd samtímis.

M104 Dæluskiptir í ramma.
M105 Tvö dæluúttök á dælur.
M100 Eitt dæluúttak fast á dælur.
M200 Tvö dæluúttök fast á dælur.

 

HOLMATRO TJAKKASETT Léttur og meðfærilegur búnaður með vökvahanddælu. Auðvelt að skipta um búnað sem nota á í hverju tilviki. Hvert sett er dæla, víkkarar, útglennarar, mismunandi hausar og aðrir fylgihlutir. Þessi búnaður lyftir og glennir út en sker ekki.

 

HRK/HJK

 

HRK 10 U Björgunarsett. 10 t kraftur. Stórt sett. Þyngd 35 kg.
HJK 10 U Björgunarsett. 10 t kraftur. Minna sett. Þyngd 37 kg.


HOLMATRO SLÖNGUHJÓL Laus hjól einföld þ.e. fyrir eina slöngu og tvöföld fyrir tær slöngur og einnig fáanleg áföst á dælur í burðargrind.

Holmatro_hosereel_singla.jpg (45630 bytes)

Einfalt hjól

Holmato_hosereel_double.jpg (47431 bytes)

Tvöfalt hjól

 

Smellið á mynd til að stækka

Sjá Holmatro upplýsingar ("Hoses").

HR3400 Hjól (laust). Einfalt án slangna. Stærð 397x242x484 mm. Þyngd 14 kg.
HR3415 L/R Hjól (laust). Einfalt m/15m. slöngu Stærð 397x242x484 mm. Þyngd 17 kg.
HR3420 L/R Hjól (laust). Einfalt m/20m. slöngu Stærð 397x242x484 mm. Þyngd 20 kg.

HR3425 L/R

Hjól (laust). Einfalt m/25m. slöngu Stærð 397x242x484 mm. Þyngd 23 kg.
HR3500 Hjól (laust). Tvöfalt án slangna. Stærð 397x464x484 mm. Þyngd 26 kg.
HR3515 Hjól (laust). Tvöfalt m/15m slöngur. Stærð 397x464x484 mm. Þyngd 30 kg.
HR3520 Hjól (laust). Tvöfalt m/20m slöngur. Stærð 397x464x484 mm. Þyngd 35 kg.
HR3525 Hjól (laust). Tvöfalt m/25m slöngur. Stærð 397x464x484 mm. Þyngd 41 kg.
HHR3562 Hjól tvöfalt án slangna á dælur í burðargrind 2060.
HHR3552 Hjól tvöfalt án slangna á dælur í burðargrind 2050.
  Hjól fyrir grind. Einfalt hægra eða vinstra megin án slangna.

 

HOLMATRO SLÖNGUR Slöngur bæði til tengingar frá tækjunum að dælu og frá hjóli að dælu. Mismunandi litir auðvelda tengingar.

Core einfaldar slöngur

Holmatro_Hoses.jpg (12454 bytes)

BVL tvöföld slanga 

B3 einföld slanga

 

Smellið á mynd til að stækka

Sjá Holmatro upplýsingar ("Hoses").

C05 Core slöngur með hraðt. 5 m. Appelsínurauðar (OU), bláar (BU), grænar (GU) og svartar (ZU)
C10 Core slöngur með hraðt. 10 m. Appelsínurauðar (OU), bláar (BU), grænar (GU) og svartar (ZU)
C15 Core slöngur með hraðt. 15 m. Appelsínurauðar (OU), bláar (BU), grænar (GU) og svartar (ZU)
BVL5 Slöngusett með hraðt. 5 m. Appelsínurautt (SOU) eða grænt (SGU).
BVL10 Sama en 10 m. Appelsínurautt (SOU) eða grænt (SGU).
BVL15 Sama en 15 m. Appelsínurautt (SOU) eða grænt (SGU). Slöngusett með hraðt. 0,5 m. Slanga til tengingar frá hjóli í dælu 0,75 m. (2 stk. pr dælu).
BHL15 Slöngusett m/hraðt. á hjól 15 m. Appelsínurautt/svart (SOU) eða grænt/svart (SGU).
BHL20 Slöngusett m/hraðt. á hjól 20 m. Appelsínurautt/svart (SOU) eða grænt/svart (SGU).
BHL25 Slöngusett m/hraðt. á hjól 25 m. Appelsínurautt/svart (SOU) eða grænt/svart (SGU).
HRV720 Loki til að hleypa þrýstingi af slöngum og tækjum.
B3 Slanga 3 m. fyrir HMC8U og HPS60U Appelsínurauð (SOU) eða græn (SGU).
B5 Sama en 5 m. Appelsínurauð (SOU) eða græn (SGU).

 

HOLMATRO KUBBAR OG BLOKKIR Úr endurunnu plasti. Svartir. Léttir og meðfærilegir. Rotna eða fúna ekki. Hreinlegt og gott að halda hreinu.

Holmatro_Chocks.jpg (26242 bytes)

A kubbasett

Holmatro_Blocks.jpg (15811 bytes)

B kubbasett

 

Smellið á mynd til að stækka

Sjá Holmatro upplýsingar ("Chocks and blocks").

150.562.003 Tröppukubbasett (A) með 2 stk. tröppukubba, 2 stk. 75 mm. fleyga og 2 stk 150 mm. fleyga.
150.562.004 Kubbasett (B) með 2 stk. 25 mm. kubba, 2 stk. 50mm. kubba, 2 stk. 75 mm. kubba, 2 stk. 75 mm. fleyga og 2 stk. 150 mm. fleyga.
150.563.048 Tröppukubbur (A) 270x755x150 mm. 7 kg.
150.563.049 Fleygur 75mm (A+B) 75x230x75 mm. 0,5 kg.
150.563.050 Fleygur 150mm (A+B) 75x230x150 mm. 1 kg.
150.563.061 Kubbur 25mm. (B) 230x230x25 mm. 1 kg.
150.563.071 Kubbur 50mm. (B) 230x230x50 mm. 2 kg.
150.563.073 Kubbur 75mm. (B) 230x230x75 mm. 3 kg.

 

HOLMATRO GLERSKERI Sker rúður án þess að glerbrot eða glersalli fari inn í bifreiðina. Hljóðlátur og fljótvirkur.

Holmatro_glasscutter.jpg (31073 bytes)

HGC7


Smellið á mynd til að stækka

HGC7 Glerskeri. Þyngd 1,6 kg.

 

HOLMATRO LOFTPÚÐAVÖRN Búnaður sem varnar því að loftpúði springi út úr stýri á bílum þar sem verið er að bjarga slösuðum út. Einskonar poki úr KEVLAR efni sem smeygt er yfir stýrið. Handhægt og auðvelt í notkun.

Holmatro_Secunet.JPG (86271 bytes)

Secunet

Holmatro_Set10.jpg (28778 bytes)

SEP10

 

Smellið á mynd til að stækka

Sjá Holmatro upplýsingar ("Various Resque Tools").

SECUNET Loftpúðavörn. Geymslukassi úr plasti. Stýri 35-41 sm.
OCTOPUS Loftpúðavörn. Tvær stærðir Geymslukassi úr plasti.

 

HOLMATRO HLÍFÐARÁKLÆÐI Áklæði eða teppi til að setja yfir skarpar brúnir. Stærri teppin fest með segli en minni gerðin með borða. Í tveimur settum.

SEP 5 Sett með 2 stk. 26x30 sm., 2 stk 60 x 60 sm., 1 stk. 150x60 sm.
SEP 10 Sett með 4 stk. 26x30 sm., 4 stk 60 x 60 sm., 2 stk. 150x60 sm.
SEP Varnaráklæði/teppi fest með segli 150x60 sm.  Varnaráklæði/teppi fest með segli  60x60 sm. Varnaráklæði/teppi fest með borðum 26x30

 

HOLMATRO HLB HÁÞRÝSTIPÚÐAR Vinnuþrýstingur 8 bar. Sprengiþrýstingur meiri en 32 bar. Úr gúmmíefni með Kelvar styrkingu í þremur lögum. Miðukross og endurskinsmerking. Tengi 1/8" NPT-Kven lofttengi. Til að lyfta þungum hlutum með loftþrýstingi. Til notkunar við björgunarstörf, lyfta ökutækjum eða spenna frá hluti til björgunar. Losa rúður úr ökutækjum og margt fleira. Mjög auðveldir í notkun. Heitið segir til um lyftigetu í kN. Sjá Holmatro upplýsingar ("Lifting power").

HLB Háþrýstipúðar

HLB 1

HLB 10

HLB 18

HLB 24

HLB 32

HLB 40

HLB 67

 

Smellið á mynd til að stækka

HLB 1 Lyftigeta 1,0 t., hámarkslyftihæð 80 mm. Stærð 150 x 150 mm.
Þykkt 22 mm. Þyngd 0,6 kg. Loftmagn 6,3 l.
HLB 3 Lyftigeta 3,7 t., hámarkslyftihæð 130 mm. Stærð 228 x 228 mm. 
Þykkt 22 mm. Þyngd 1,5 kg. Loftmagn 16,2 l.
HLB 5 Lyftigeta 5,1 t., hámarkslyftihæð 150 mm. Stærð 270 x 270 mm. 
Þykkt 22 mm. Þyngd 2,0 kg. Loftmagn 22,5 l.
HLB10 Lyftigeta 10,2 t., hámarkslyftihæð 215 mm. Stærð 380 x 380 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 3,8 kg. Loftmagn 75,5 l.
HLB12 Lyftigeta 12,2 t., hámarkslyftihæð 225 mm. Stærð 408 x 408 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 3,8 kg. Loftmagn 90 l.
HLB18 Lyftigeta 18,3 t., hámarkslyftihæð 240 mm. Stærð 660 x 360 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 6,8 kg. Loftmagn 171 l.
HLB20 Lyftigeta 20,3 t., hámarkslyftihæð 290 mm. Stærð 508 x 508 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 6,7 kg. Loftmagn 189 l.
HLB24 Lyftigeta 24,4 t., hámarkslyftihæð 215 mm. Stærð 310 x 1000 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 9,5 kg. Loftmagn 216 l.
HLB29 Lyftigeta 30,6 t., hámarkslyftihæð 348 mm. Stærð 611 x 611 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 9,8 kg. Loftmagn 373,5 l.
HLB32 Lyftigeta 32,6 t., hámarkslyftihæð 380 mm. Stærð 658 x 658 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 13,0 kg. Loftmagn 450 l.
HLB40* Lyftigeta 40,7 t., hámarkslyftihæð 405 mm. Stærð 714 x 714 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 15,1 kg. Loftmagn 558 l.
HLB67* Lyftigeta 68,0 t., hámarkslyftihæð 520 mm. Stærð 908 x 908 mm. 
Þykkt 25 mm. Þyngd 23,5 kg. Loftmagn 1206 l.

* Með fylgja burðarólar

HOLMATRO HLB FYLGIHLUTIR Með háþrýstipúðunum. Margskonar stýribúnaður. Þrýstijafnara þarf frá loftflösku og svo er val um einfaldan eða fullkomnari stýribúnað. Hægt er að fá sérstaka slöngu til að geta lokað fyrir loft frá púða og aftengt. Loftflöskur, tvíburatengi eða handdælu.

Acc-HLB-PRV823U.jpg (15662 bytes)

PRV-823U

SCV-10U

Acc-HLB-DCV10U.jpg (12328 bytes)

DCV10U

Acc-HLB-HDC10U.jpg (18847 bytes)

HDC-10U

AH5 slanga

ASV8U

B430 tengi

Loftflöskur 300bar

 

Smellið á mynd til að stækka

SCV-10U Stýribúnaður með einum öryggisloka, þrýstimælir 0-8,5 bar til tengingar við þrýstistöng.
DCV-10U Stýribúnaður samskonar og að ofan en fyrir tvær þrýstistangir. Tvöfaldur öryggisloki. Þrýstimælar 0-8,5 bar.
PRV-823U Þrýstijafnari fyrir 200/300 bar loftkúta. Þrýstimælir 0-400 bar og mælir 0-25 bar. 5/8" tengiró á 2 m. slöngu.
  Loftkútur 6 l. 300 bar.
AH5 Loftslanga 5 m. ásamt tengjum. Gular (YU), bláar (BU) eða rauðar (RU).
AH10 Loftslanga 10 m. ásamt tengjum. Gular (YU), bláar (BU) eða rauðar (RU).

 

HOLMATRO POWER SHORE DRIF OG STÝRIBÚNAÐUR Á HS ÞRÝSTISTANGIR

HTW700PS

 

Smellið á mynd til að stækka

HTW700PS Handdæla. Tveggja þrepa. Þrýstimælir. Stærð 600x135x170 mm. 3 m. slanga með hraðtengjum. Þyngd 7 kg.

 

HOLMATRO POWER SHORE MS 2 L ÞRÝSTISTANGIR Handsnúnar. Á gerð MS 2 L 2 gengur stöngin út um 120 mm. en á MS 2 L 5 um 252 mm. Hver snúningur er 16,5 mm. Á endum eru kven hraðtengi fyrir endahausa. Hægt að nota framlengingar með báðum gerðum. L2 gerðin er sjálflæst en L5 gerðin læst.

MS2L2+

MS2L5+

 

Smellið á mynd til að stækka

MS 2 L 2+ Þrýstistöng. Lengd samandregin 250 mm. Þyngd 3,5 kg.
MS 2 L 5+ Þrýstistöng. Lengd samandregin 575 mm. Þyngd 6,7 kg

 

HOLMATRO POWER FRAMLENGINGAR Á ÞRÝSTISTANGIR Framlengingar eru með kall hraðtengi á öðrum enda en kven hraðtengi á hinum nema gerð FX 1 sem er kven hraðtengi beggja megin svo búa megi til sjálfstæða þrýstistöng með endahausum. SX 1 F er framlenging til notkunar með hraðlæsingar kerfinu (Q) til að búa til 9 mm. bút.

FX1

SX1

SX2

SX5

SX10

SX15

 

Smellið á mynd til að stækka

SX 1 Framlenging. Lengd 125 mm. Þvermál 90mm. Þyngd 1,5 kg. Hvít. Afl 10,1 t.
SX 2 Framlenging. Lengd 250 mm. Þvermál 90 mm. Þyngd 1,9 kg. Blá. Afl 10,1 t.
SX 5 Framlenging. Lengd 500 mm. Þvermál 90 mm. Þyngd 2,8 kg. Gul. Afl 10,1 t.
SX 10 Framlenging. Lengd 1000 mm. Þvermál 90 mm. Þyngd 4,6 kg. Græn. Afl 10,1 t.
SX 15 Framlenging. Lengd 1500 mm. Þyngd 6,4 kg. Rauð.
SX 1 F Framlenging. Lengd 125 mm. til 112 mm. Þyngd 1,5 kg. Hvít.
FX 1 Samtenging. Þyngd 1,4 kg. Þvermál 89 mm. Afl 10,1 t.

 

HOLMATRO POWER SHORE ENDAHAUSAR Með kalltengi með hraðlæsingu svo nota má með framlengingum og þrýstistöngum.

Saddle

Hringlaga flatt með raufum á sléttan mjúkan flöt t.d. tré. Þvermál 89 mm. Þyngd 0,3 kg.

Saddle Square

Ferkantaður flatur á t.d. timbur. Stálplata 150 x 150 mm með götum til að negla fasta.

Tilting Saddle

Snúanleg kúla 45° í sæti á ójafnan flöt eða þar sem negla má til festingar. Þyngd 1,7 kg.

Tilting saddle square aluminium

Snúanleg kúla í sæti á ójafnan flöt eða þar sem negla má til festingar. Stálplata 150 x 150 mm með götum til neglingar.

Beam Support

Bjálkafesting U laga með naglagötum fyrir eða á bjálka allt að
150 mm (6"). Þyngd 1,7 kg.

Beam Support

Bjálkafesting U laga með naglagötum fyrir eða á bjálka allt að
100 mm (4"). Þyngd 1,2 kg.

L-Support

Bjálkafesting L laga 100 mm. (4") með naglagötum til festingar við eða á breiða bjálka. Þyngd 1,0 kg.

Swivel Head

Snúanleg kúla í húsi (þríhyrning). Þyngd 2,0 kg.

V-Block

V laga haus minni gerð fyrir eða á minni rör. Þvermál 89 mm. Þyngd 0,7 kg.

V-Block L

V laga haus stærri gerð fyrir eða á stærri rör. 141x100 mm.
Þyngd 1,7 kg.

Cone Head

Kónískur haus með hörðum oddi fyrir eða á steypu eða stál. Þvermál 89 mm. Þyngd 0,5 kg.

Cross Head

Hvass haus ásamt því að vera samtenging með hraðlæsingu. Þyngd 1,0 kg.

Pointed Head

Klaufarhaus ásamt því að vera samtenging með hraðlæsingu. Notað við þröngar aðstæður. Þyngd 0,6 kg.

Anti-roll block

Ferningur utan um stoðir til að festa þær eða hindra að þær velti um fyrir notkun og í geymslu. Passar á allar gerðir PowerShore™ stoðir og framlengingar.

Support Plate

Stuðnings plata til notkunar með t.d. strekkjarabelti, kúluhúsa hausum ofl. Þyngd 2,5 kg.

Support plate - zinc-plated steel

Stuðningsplata fyrir snúningshausa tvo saman. Hægt að negla í við. Stærð 280 x 110 x 75 mm

Tensioning Belt

Strekkjarabelti 4 m. langt, 35 mm breitt. Styrkur 10 kN. 
Þyngd 1,4 kg.

Storage Bag

Geymslu eða burðarpoki fyrir fylgihluti.

Storage Bag

Geymslu eða burðarpoki fyrir þrýstistangir og framlengingar.
(T.d. 6 stk. 1 m.)

 

HOLMATRO POWER SHORE SETT Hér eru upptalin ýmiss konar sett af þeim búnaði sem talin hefur verið hér upp að ofan fyrir ákveðin verkefni.

Smellið á mynd til að stækka

Grunn búnaður til að tryggja bílflök.
A-1+

1. 2x SX 1 extension pipe
2. 2x SX 2 extension pipe
3. 2x SX 5 extension pipe
4. 2x SX 10 extension pipe
5. 2x FX 1 connector
6. 2x Cross head
7. 2x Tillting saddle round
8. 2x Support plate
9. 4x Tensioning belt

A-1+

Venjulegur búnaður til að tryggja bílflök.
A-2+

1. 2x HS 1 L 5 + strut hydr.
2. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
3. 4x SX 1 extension pipe
4. 2x SX 2 extension pipe
5. 4x SX 5 extension pipe
6. 4x SX 10 extension pipe
7. 2x FX 1 connector
8. 4x Cross head
9. 4x Tillting saddle round
10. 4x Support plate
11. 2x Adjustable hook wrench
12. 2x Pump set hydr.
13. 8x Tensioning belt

Fullkominn búnaður til að tryggja bílflök.
A-3+

1. 2x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 2x HS 1 L 5 + strut hydr.
3. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
4. 6x SX 1 extension pipe
5. 4x SX 2 extension pipe
6. 6x SX 5 extension pipe
7. 6x SX 10 extension pipe
8. 4x FX 1 connector
9. 2x L-support
10. 2x Cone head
11. 2x V-block
12. 4x Tillting saddle round
13. 4x Swivel head
14. 6x Cross head
15. 2x Pointed head
16. 4x Support plate
17. 1x DCV 10 U
18. 1x PRV 823 U
19. 2x Adjustable hook wrench
20. 2x Pump set hydr.
21. 8x Tensioning belt
22. 1x Hose AH 5 YU
23. 1x Hose AH 5 BU

Grunn búnaður í leitar og rústabjörgun.
B-1+

1. 2x FX 1 connector
2. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
3. 4x SX 1 extension pipe
4. 4x SX 2 extension pipe
5. 2x SX 5 extension pipe
6. 4x SX 10 extension pipe
7. 2x Saddle round
8. 2x L-support
9. 2x Tillting saddle round
10. 2x Adjustable hook wrench

Venjulegur búnaður í leitar og rústabjörgun.
B-2+

1. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
2. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
3. 8x SX 1 extension pipe
4. 8x SX 2 extension pipe
5. 6x SX 5 extension pipe
6. 6x SX 10 extension pipe
7. 4x FX 1 connector
8. 2x Cone head
9. 4x Saddle round
10. 2x Saddle square
11. 4x L-support
12. 2x Beam support 150 mm
13. 2x Tillting saddle square
14. 2x Cross head
15. 4x Swivel head
16. 4x Tillting saddle round
17. 2x DCV 10 U
18. 2x PRV 823 U
19. 2x Adjustable hook wrench
20. 2x Support plate
21. 1x Hose AH 5 YU, 1x Hose AH 10 YU
22. 1x Hose AH 5 BU, 1x Hose AH 10 BU
23. 2x Tensioning belt

Fullkomninn búnaður í leitar og rústabjörgun.
B-3+

1. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 4x HS 1 Q 5 FL strut hydr.
3. 4x MS 2 L 2 + strut mech.
4. 16x SX 1 extension pipe
5. 16x SX 2 extension pipe
6. 12x SX 5 extension pipe
7. 12x SX 10 extension pipe
8. 6x SX 15 extension pipe
9. 8x FX 1 connector
10. 4x Cone head
11. 8x L-support
12. 2x Beam support 100 mm
13. 4x Beam support 150 mm
14. 4x Cross head
15. 2x V-block
16. 2x V-block large
17. 8x Swivel head
18. 8x Tillting saddle round
19. 4x Tillting saddle square
20. 8x Saddle round
21. 4x Saddle square
22. 2x Adjustable hook wrench
23. 2x PRV 823 U
24. 2x Support plate
25. 2x DCV 10 U
26. 4x Pump set hydr.
27. 2x Hose AH 10 YU
28. 2x Hose AH 10 BU
29. 4x Tensioning belt

Grunn búnaður í skurðar eða aðra jarðvegstryggingu.
C-1+

1. 2x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
3. 4x SX 1 extension pipe
4. 4x SX 2 extension pipe
5. 4x SX 5 extension pipe
6. 4x SX 10 extension pipe
7. 4x Tillting saddle round
8. 4x Tillting saddle square
9. 2x Adjustable hook wrench
10. 4x Rope with carbine hook
11. 1x PRV 823 U
12. 1x DCV 10 U
13. 1x Hose AH 5 YU
14. 1x Hose AH 10 BU

Venjulegur búnaður í skurðar eða jarðvegstryggingu.
C-2+

1. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 4x MS 2 L 2 + strut mech.
3. 8x SX 1 extension pipe
4. 8x SX 2 extension pipe
5. 8x SX 5 extension pipe
6. 8x SX 10 extension pipe
7. 8x L-support
8. 4x Swivel head
9. 8x Tillting saddle round
10. 8x Tillting saddle square
11. 2x Support plate - zinc
12. 8x Rope with carbine hook
13. 2x Adjustable hook wrench
14. 2x PRV 823 U
15. 2x DCV 10 U
16. 1x Hose AH 5 YU, 1x Hose AH 10 YU
17. 1x Hose AH 5 BU, 1x Hose AH 10 BU

Fullkominn búnaður í skurðar eða jarðvegstryggingu.
C-3+

1. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 4x HS 1 Q 5 FL strut hydr.
3. 8x MS 2 L 2 + strut mech.
4. 16x SX 1 extension pipe
5. 16x SX 2 extension pipe
6. 16x SX 5 extension pipe
7. 16x SX 10 extension pipe
8. 16x L-support
9. 8x Swivel head
10. 16x Tillting saddle round
11. 16x Tillting saddle square
12. 4x Support plate - zinc
13. 8x Rope with carbine hook
14. 2x Adjustable hook wrench
15. 2x PRV 823 U
16. 2x DCV 10 U
17. 4x Pump set hydr.
18. 1x Hose AH 5 YU, 1x Hose AH 10 YU
19. 1x Hose AH 5 BU, 1x Hose AH 10 BU

Grunn búnaður sem sameinar allt hér að ofan.
D-1+

1. 2x MS 2 L 2 + strut mech.
2. 2x AS 3 Q 5 FL strut air.
3. 4x SX 1 extension pipe
4. 4x SX 2 extension pipe
5. 4x SX 5 extension pipe
6. 4x SX 10 extension pipe
7. 2x FX 1 connector
8. 2x Saddle round
9. 2x L-support
10. 4x Tillting saddle round
11. 4x Tillting saddle square
12. 2x Support plate
13. 2x Cross head
14. 4x Rope with carbine hook
15. 2x Adjustable hook wrench
16. 1x PRV 823 U
17. 1x DCV 10 U
18. 1x Hose AH 5 YU
19. 1x Hose AH 10 BU
20. 4x Tensioning belt

Venjulegur búnaður sem sameinar allt hér að ofan.
D-2+

1. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 2x HS 1 Q 5 FL strut hydr.
3. 4x MS 2 L 2 + strut mech.
4. 8x SX 1 extension pipe
5. 8x SX 2 extension pipe
6. 8x SX 5 extension pipe
7. 8x SX 10 extension pipe
8. 4x FX 1 connector
9. 2x Cone head
10. 8x L-support
11. 2x Beam support 150 mm
12. 4x Saddle round
13. 2x Saddle square
14. 4x Cross head
15. 4x Swivel head
16. 8x Tillting saddle round
17. 8x Tillting saddle square
18. 4x Support plate
19. 2x Support plate - zinc
20. 2x PRV 823 U
21. 8x Rope with carbine hook
22. 2x Adjustable hook wrench
23. 2x DCV 10 U
24. 2x Pump set hydr.
25. 8x Tensioning belt
26. 1x Hose AH 5 YU, 1x Hose AH 10 YU
27. 1x Hose AH 5 BU, 1x Hose AH 10 BU

Fullkominn búnaður sem sameinar allt hér að ofan.
D-3+

1. 4x AS 3 Q 5 FL strut air
2. 2x HS 1 L 5 + strut hydr.
3. 4x HS 1 Q 5 FL strut hydr.
4. 8x MS 2 L 2 + strut mech.
5. 16x SX 1 extension pipe
6. 16x SX 2 extension pipe
7. 16x SX 5 extension pipe
8. 16x SX 10 extension pipe
9. 6x SX 15 extension pipe
10. 8x FX 1 connector
11. 4x Cone head
12. 16x L-support
13. 2x Beam support 100 mm
14. 4x Beam support 150 mm
15. 2x Pointed head
16. 6x Cross head
17. 2x V-block
18. 2x V-block large
19. 8x Swivel head
20. 16x Tillting saddle round
21. 16x Tillting saddle square
22. 4x Support plate
23. 4x Support plate -zinc
24. 8x Saddle round
25. 4x Saddle square
26. 2x Adjustable hook wrench
27. 8x Rope with carbine hook
28. 2x PRV 823 U
29. 2x DCV 10 U
30. 4x Pump set hydr.
31. 1x Hose AH 5 YU, 2x Hose AH 10 YU
32. 1x Hose AH 5 BU, 2x Hose AH 10 BU
33. 8x Tensioning belt


Efst á síðu